Færsluflokkur: Íþróttir

Fundur á sunnudag

það verður fundur á undan æfingunni á sunnudag.  Fundurinn hefst kl. 19:30 og mikilvægt er að allar mæti.

myndir frá mótinu

Jæja stelpur.

Hafði það af að fara yfir myndirnar og laga þær sem þurfti að laga. Hellings vinna svo ég vona að þið verðið sáttar.

getið farið hér inn í --> myndaalbúmið <--

kv Helga

oooooog VINNA


Bresamót 1. mars

Bresamótið verður haldið á Akranesi laugardaginn 1. mars, reynum nú að verða við ósk þjálfarans og teflum fram tveimur sterkum liðum.  Endilega skráið ykkur sem fyrst, og í síðasta lagi viku fyrir mót Undecided  

2. umferð í 3. deild lokið

2. umferð í 3. deild var spiluð á Álftanesi um helgina, og erum við í 2. sæti í riðlinum Smile

Úrslitin urðu þessi:

Álftanes HK C2-122-25, 25-6, 15-12
Álftanes Lansinn2-025-16, 25-19
Álftanes Hamar2-025-8, 25-12
SnæfellÁlftanes0-216-25, 12-25
ReynirÁlftanes2-126-28, 25-18, 15-10


Æfingaleikur

HK utd. ætla að koma til okkar á æfinguna á miðvikudag með 2 lið, fjölmennum á æfinguna Tounge

Mót og hittingur!

Þá byrjum við upp á nýtt, 3. deildar mótið verður haldið föstud. 15. feb. og laugard. 16. feb. svo hittumst við allar á laugardagskvöldið eftir mótið, borðum saman og eitthvað fleira...............Wizard

Endilega skrifið eitthvað um hvort þið mætið ekki örugglega á laugardagskvöldiðW00t


Sunnudagsæfingin kl. 20:30

Æfingin á morgun sunnudag, byrjar kl. 20:30 Smile   Búið var að ráðstafa húsinu í annað til 20:30 vegna blakmótsins sem átti að vera!

Öldungur

Þessar hafa tjáð sig um ÖLDUNGAMÓTIÐ, þið hinar vinsamlegast skrifið eitthvað um hvað þið eruð að hugsa........hvort þið stefnið á að fara eða .....................

Þessar ætla pottþétt að fara: Rúna, Íris Dögg, Þorgerður, Sigrún, Linda, Sissa, Íris Ósk, Eyrún, Lilja, Sigga, Helga, Sóla og Hlín. Whistling

Gurrý er að hugsa málið Halo

Guðrún Anna og Hildur komast ekki, og Matthildur sennilega ekki heldur Sick

 


Uppsetning í 3. vellinum

Það var rætt um það á síðustu æfingu að mæta kl. 19 á sunnudag, þær sem geta, til að prufa að setja upp 3. völlinn Happy


Hittingur laugard. 9. feb.

Það var rætt á æfingunni í kvöld að hittast laugardagskvöldi 9. feb. eftir að við höldum 3. deildar mótið, hvað segið þið um það?  Býður einhver húsnæði?  Wizard


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband