Færsluflokkur: Íþróttir

Kjörísmót Hamars á Selfossi

Við fórum með 2 lið á Kjörísmótð í dag, bæði liðin lentu í 3. sæti í sinni deild Wizard

Æfingaleikir á miðvikudag

Á miðvikudagsæfingunni verða spilaðir æfingaleikir, ÍS og HK ætla að koma til okkar með sitt hvort liðið Smile


4. sæti á Besta móti Fylkis

Í dag fórum við með eitt lið á Besta mót Fylkis og lentum þar í 4. sæti.  Spilað var í tveimur riðlum og urðum við  í 2. sæti í okkar riðli Whistling Svo spiluðu 2 eftstu liðin úr hvorum riðli um 4 efstu sætin, við spiluðum um 3. sætið á móti Aftureldingu, þar töpuðum við naumlega með 1 stigi!  Hrinurnar fóru 21-18 og 17-21W00t


Kjörísmótið á Selfossi 12. apríl

Kjörísmót Hamars verður haldið á Selfossi laugardaginn 12. apríl.  Skrá sig hér W00t

Mót 5. apríl

Besta mót Fylkis verður haldið laugardaginn 5. apríl.  ATH. að sér deild verður fyrir nýliða.  Skrá sig hér Smile

Æfingaleikur í Mosó 31. mars

Afturelding býður okkur að koma með öll liðin í æfingaleik mánudaginn 31. mars kl. 19:30.  Vinsamlegast látið vita sem fyrst hér á síðunni hvort þið komist í þennan æfingaleik - annars þarf Afturelding að tala við önnur lið Joyful

Lentum í 6. sæti í 3. deildinni

Úrslitamótið í Íslandsmótinu í 3. deild kvenna var í Ólafsvík um helgina, lið Álftaness lenti í 6. sæti af þeim 15 liðum sem tóku þátt.  Víkingur Ólafsvík varð Íslandsmeistari. Wizard

Æfingaleikur hjá C - liðinu

KMK ætla að koma og spila við C - liðið á æfingunni á miðvikudag.  Fjölmennum Ninja

Æfingaleikur í kvöld hjá C-liðinu

Afturelding kemur til okkar í kvöld og spilar æfingaleik við C-liðið, mætum allar á æfinguna Smile


MÁTUN á peysum

Á morgun eftir æfinguna um kl. 22 verður hægt að máta peysurnar sem við erum búnar að ákveða að kaupa. Er með nokkrar stærðir og vona að við getum sem flestar fundið út stærðirnar fyrir okkur svo hægt sé að senda þetta beint í pöntun í vikunni :) Ætlum allavegannaa ð reyna það, ef það gengur ekki verða pantaðar einhverjar fleiri stærðir inní.

ALLIR SEM ÆTLA SÉR AÐ FÁ PEYSU ÞURFA AÐ MÆTA -

eða hafa samband við Lindu 897-9969 fyrir mánudaginn kl. 16


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband