Færsluflokkur: Bloggar

Æfing á miðvikudag - eða ekki

Hvernig líst ykkur á smá hópefli á miðvikudag í staðinn fyrir æfingu?  Hittumst á American Style í Hafnarfirði kl. 19, (frítt fyrir þann yngsta í 4 manna hóp) förum svo saman og horfum á þjálfarann keppa kl. 20, en þá eigast við Stjarnan og HK í Ásgarði. 

Álftanes - Afturelding, úrslit.

Í kvöld fór fram leikur Álftaness og Aftureldingar, úrslit urðu 1-3 fyrir Aftureldingu.  Gengur bara betur næst Halo

Álftanes - Afturelding

Næsti heimaleikur í 2. deildinni verður mánudaginn 15. nóvember kl. 19:30, þá kemur Afturelding í heimsókn.

Eftirtaldar eru boðaðar í leikinn:  Íris, Rúna, Sissa, Ragga, Hlín, Sigga, Hafrún, Katla, Þorgerður, Björg og Sandra Mjöll.

Ritarar:  Þorgerður Elín og Sigga Dóra.


Liðin í æfingaleikjunum í kvöld

lið 1.

1.ÞORGERÐUR K uppspil

2. SIGGA L kantur

3. SVEINBJÖRG

4. SANDRA B

5 HAFRÚN

6. KATLA

( Þurý skiptir við Söndru B., Siggu D., Kristínu)

 

lið 2.

1. BJÖRG

2. SIGGA D

3. SÓLA

4. ÞORGERÐUR E.

5. KRISTÍN

6. SELMA


Æfingaleikur miðvikudaginn 10. nóv kl. 19-21

Það verður æfingaleikur á miðvikudaginn kl. 19-21 í Fagralundi í Kópavogi.  Óskað var eftir tveimur liðum frá okkur, b og c konur.  Þessir æfingaleikir eru við lið HK Wunderblak.

Þær sem komast skrá sig hér í athugasemdir Smile


Á döfinni

Jóla og góðgerðadagur Álftaness verður haldinn laugardaginn 11. desember.  Þá ætlum við að vera með kökubasar. Wink

Litlu blakjólin verða miðvikudaginn 15. desember, nánar síðar.

Konukvöldið okkar verður svo í mars, einhverjar vilja hafa það á föstudegi, aðrar á fimmtudegi.  Endilega kjósið í skoðanakönnuninni hér uppi í hægra horninu Cool


Álftanes - ÍK

Í gærkvöldi fór fram einn leikur í 2. deild, þegar ÍK kom í heimsókn á Álftanesið.  Þetta var "alvöru" leikur sem fór í 5 hrinur og eitt gult spjald fór á loft (nóg að gera á ritaraborðinu).  Álftanes tapaði leiknum 2-3. Frown

Ein umferð í 3. deild

Ein umferð var í 3. deildinni um helgina á Ísafirði........ekki gekk nú alveg nógu vel hjá liði Álftaness, sem mun því leika í 4. deild í febrúar Whistling  Nánar um úrslit leikja á www.blak.is

Umfjöllun um mótið á Ísafirði má sjá hér http://bli.is/news/spenna_i_3._deildinni/


Leikur í 2. deild á mánudag

Næsti heimaleikur hjá blakdeild kvenna í 2. deild verður í íþróttahúsinu á Álftanesi, mánudaginn 1. nóvember kl. 19:30. Þar eigast við lið Álftaness og lið ÍK. Veitingasala á staðnum.

Fjölmennum og hvetjum okkar konur.


Æfingin fellur niður í kvöld

Blakæfingin fellur niður í kvöld, sunnudaginn 24. okt.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband