Færsluflokkur: Bloggar
Blakmót sunnudaginn 19. des.
8.12.2010 | 14:13
Það verður einstaklingskeppni í blaki á æfingunni sunnudaginn 19. des. (síðasta æfing fyrir jól), vegleg verðlaun í boði.
Við ætlum að bjóða blakstrákunum að vera með okkur ef það verður pláss
Það er mjög mikilvægt að þær ykkar sem ætla að mæta og taka þátt skrái sig hér í athugasemdir, í síðasta lagi miðvikudaginn 15.des.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Litlu blakjólin - skráning
6.12.2010 | 12:07
Litlu blakjólin verða haldin miðvikudaginn 15. des. kl. 19.
Skráið ykkur hér og borgið (sjá tölvupóst) í síðasta lagi sunnudaginn 12. des.
Allar að muna eftir litla jólapakkanum, viðmiðunarverð er um kr. 1.000 (pakkinn má að sjálfsögðu kosta minna)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Stjarnan - Álftanes, úrslit
4.12.2010 | 19:21
Lið Álftaness fór og spilaði við Stjörnuna í dag, úrslit urðu 3-0 (25-12, 25-16, 25-22) fyrir Stjörnunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Æfingin fellur niður í kvöld 1. des
1.12.2010 | 09:11

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
HK - Álftanes, úrslit
1.12.2010 | 09:09
Í gærkvöldi fór fram leikur í 2. deildinni, þar spiluðu HK og Álftanes, Hk vann leikinn 3-0 (25-19, 25-20, 25-23)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Piparkökumót Fylkis
29.11.2010 | 09:44
Piparkökumót Fylkis verður haldið laugardaginn 11. des. sama dag og jóla og góðgerðadagurinn er hér á Álftanesi, þar sem við verðum með kökubasar.
Ég hvet C - liðið sérstaklega til þátttöku í mótinu, skráið ykkur hér í athugasemdir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Æfingaleikur B og C lið
29.11.2010 | 09:36
HK - Wunderblak býður b og c liði aftur í æfingaleik, miðvikudaginn 1. des. kl. 19-21 skráið ykkur hér í athugasemdir
ATH. var að taka eftir að þjálfarinn er að keppa á miðvikudag, svo hann mætir varla á æfinguna okkar.......
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Þróttur Rc - Álftanes, úrslit
28.11.2010 | 11:36

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Næstu leikir í 2. deildinni
24.11.2010 | 20:15
Nú verður tekið á því í 2. deildinni, því það verða spilaðir 3 leikir á einni viku
Laugardagur 27. nóv. kl. 12 í Hagaskóla, Þróttur Rc - Álftanes
Þriðjudagur 30. nóv. kl. 19:45 í Fagralundi, HK b - Álftanes
Laugardagur 4. des. kl. 16:30 í Ásgarði, Stjarnan A - Álftanes
Allar sem ekki eru að spila eru hvattar til að koma og horfa á leikina
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Æfingin í kvöld fellur niður
17.11.2010 | 13:39
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)