Færsluflokkur: Bloggar

Stjörnumót - leikjaplan

Leikjaplanið fyrir Stjörnumótið er komið inn á www.blak.is

Fyrsti leikur er kl. 9:20

Allar að vera mættar a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik Cool


Æfingaleikur C-lið í kvöld

Í kvöld kemur Þróttur með lið til okkar og spilar æfingaleik við C-liðið. 

Þjálfarinn kemur ekki næstu tvær æfingar, er erlendis með U-19 http://bli.is/news/u19_landslid__aeft_i_digranesi/


Snæfellsbæjarmótið 2011

Snæfellsbæjarmótið 2011 verður haldið laugardaginn 19. nóvember.  Skráíð í athugasemdir hvort þið verðið með eða ekki Whistling


Stjörnumótið 12. nóv.

Stjörnumótið verður haldið laugardaginn 12. nóvember.  Vinsamlegast skráið í athugasemdir hvort þið verðið með eður ei Wink

Til hamingju A og B!

A og B liðin komu sannarlega eins og stormsveipur inn á mótið á Skykkishólmi. Bæði liðin unnu alla sína leiki og rústuðu þessu! :)

Innilega til hamingju með árángurinn stelpur!

Áfram Álftanes!


Sunnudagsæfingin 30. okt. fellur niður

W00tSunnudagsæfingin 30. okt. fellur niður W00t


Miðvikudagur 26. okt.

Þessi miðvikudagsblakdagur verður með öðru sniði en venjulega.

A-liðið fer og spilar æfingaleik við Ými í Fagralundi kl. 19-20:30

C-liðið fer og spilar æfingaleik við Lansann í íþróttahúsi Hlíðaskóla kl. 19:30-21

B-liðið fer á sína æfingu, enn er verið að reyna að útvega mótspilara Wink


Æfingaleikur C-lið

Hafa C-konur áhuga á að fara í æfingleik á miðvikudaginn kl. 19:30-21:00 í Hlíðaskóla og spila við Lansann B.?  Skráið sem fyrst í athugsemdir Cool

Íþróttahús Hlíðaskóla er staðsett á milli MH og Hlíðaskóla.


Æfingaleikur B og C lið

Þriðjudaginn 25. okt. kl. 19:30-21,  er B og C liði Álftaness boðið að koma í æfingaleik hjá Fylki.  Endilega svarið sem fyrst hér í athugasemdum hverjar geta mætt og hverjar ekki Smile


Horfum á blak

Um helgina fer 1. umferð í bikarkeppninni fram í Fagralundi, endilega kíkið á einhverja leiki.  Nánari upplýsingar má finna hér http://blak.is/default.asp?page=upplvefur/Leikir.asp&Skoda=AllirLeikir

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband