Færsluflokkur: Bloggar
Æfing miðvikudaginn 28. des?
18.12.2011 | 23:32

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Jólamótið
17.12.2011 | 20:29
Jólamótið okkar verður á morgun sunnudaginn 18. des. kl. 20. Spilað verður á tveimur völlum í fjórum sex manna liðum, 2-4 sitja hjá í hverjum leik. Hver leikur er spilaður upp í 15. Þeir sem sitja hjá fá 14 stig. Að venju verða glæsileg verðlaun í boði
Vinsamlegast mætið stundvíslega
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Blakmót sunnudaginn 18. des.
10.12.2011 | 17:16
Það verður einstaklingskeppni í blaki á æfingunni sunnudaginn 18. des. (síðasta æfing fyrir jól), vegleg verðlaun í boði.
Við ætlum að bjóða blakstrákunum að vera með okkur
Það er mjög mikilvægt að þær ykkar sem ætla að mæta og taka þátt skrái sig hér í athugasemdir, í síðasta lagi miðvikudaginn 14.des. (gott að heyra líka frá þeim sem ekki koma)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
Litlu blakjólin 14. des.
8.12.2011 | 18:03
Litlu blakjólin verða haldin miðvikudaginn 14. des. kl. 19:30 heima hjá Lilju. Allar að muna eftir litla jólapakkanum ( verðhugmynd 1-2 þúsund).
Gosdrykkir á staðnum, aðrir drykkir á eigin ábyrgð
Greiða þarf kr. 3.000,- í síðasta lagi sunnudaginn 11. desember (nánar í tölvupósti).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagsæfingin 11. des. fellur niður!
7.12.2011 | 23:20

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Litlu blakjólin
1.12.2011 | 11:16
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Kökubasar 10. des.
1.12.2011 | 11:11
Allar leggja til 2 tertur eða ígildi þeirra.
Skila kökunum í íþróttahúsið kl. 10:30
Þær sem eru að vinna á kökubasarnum eru:
kl. 10:30-13 Matthildur, Eyrún, Sissa og Þorgerður Elín.
kl. 13-15:30 Bergrós, Sveinbjörg og Rúna.
Þær sem vantar kökuhjálma hafi samband við Sissu
Munið eftir að setja innihaldslýsingu á bakkelsið!!!!
Bloggar | Breytt 7.12.2011 kl. 23:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10. desember
20.11.2011 | 23:21
Laugardaginn 10. desember verður Piparkökumót Fylkis haldið, skráning er hafin á mótið, og gæti þurft að takmarka fjölda liða. Nánari upplýsingar um mótið og fyrirkomulag er á www.blak.is
Þennan sama dag verður einnig Jóla og góðgerðadagur á Álftanesi, þar sem blakdeildin verður með sinn margrómaða kökubasar. Allar baka 2 tertur, eða ígildi þeirra.
Einhverjar þurfa að vinna á kökubasarnum og aðrar geta svo farið á Piparkökumótið. Endilega skráið hér í athugasemdir hver hugur ykkar er o.s.frv.
Jóla og góðgerðadagurinn verður kl. 11-15
Bloggar | Breytt 29.11.2011 kl. 23:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (36)
Desember
13.11.2011 | 11:51
Það sem er á döfinni í desember:
- Laugardagur 10. desember - Piparkökumót Fylkis (sumar fara þangað), þennan sama dag er líka Jóla og góðgerðadagurinn á Álftanesi þar sem við verðum með okkar árlega kökubasar (allar baka, sumar vinna).
- Miðvikudagur 14. desember - Litlu blakjólin.
- Sunnudagur 18. desember - Árlegt jólamót í blaki, á æfingatíma (einstaklingskeppni).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Stjörnumót úrslit
12.11.2011 | 19:44
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)