Kökubasarinn 1. desember

Þann 1. desember verður jóla og góðgerðadagurinn haldinn á Álftanesi http://alftanes.is/frettir/nr/133774/ 

Þann dag ætlum við að vera með okkar árlega kökubasar kl. 13-16.

Hver og ein leggur til 2 tertur eða ígildi þeirra (mega vera alls konar kökur, smákökur, konfekt eða það sem ykkur dettur í hug, gott að miða við að hægt sé að fá ca. 4000 krónur fyrir bakkelsið frá hverri) Wink

Það vantar einhverjar til að sjá um kökubasarinn, skipuleggja vaktir o.þ.h. 


Piparkökumótið 8. des.

Piparkökumótið verður haldið í Fylkishöll laugardaginn 8. des.  Það verður takmarkaður liðafjöldi sem kemst að, 15 kvennalið.W00t

Vinsamlegast skráið sem fyrst í athugasemdir hvort þið ætlið að vera með eða ekki Wink


Æfing fellur niður sunnudaginn 4. nóv

Æfing fellur niður sunnudaginn 4. nóv, þar sem meirihlutinn verður að keppa í Íslandsmóti á Laugarvatni um helginaSideways

Liðin á Laugarvatni 3. - 4. nóv.

Hér kemur liðskipan á Laugarvatni.

ATH. að sá möguleiki er fyrir hendi að einhver verði færð úr C í B á staðnum, ef þörf er á Cool

B-liðC-lið
BjörgBerglind
HlínGuðný
Guðrún AnnaHildur
KatlaSandra
LiljaSelma
LindaSólbjörg
Sigga DóraSólrún
 Þorgerðu Elín
 Þurý

 


Nokkrar dagssetningar

1. des Jóla og góðgerðadagurinn, okkar árlegi kökubasar Tounge

8. des Piparkökumót Fylkis Whistling

12. des Litlu blakjólin Smile (húsnæði óskast)

16. des Jólablakmót Álftaness Wizard

28. feb KONUKVÖLD W00t (konukvöldsstjóri óskast)


Stjörnumótið - úrslit.

Skemmtilegu móti lokið og endaði A liðið í 3. sæti í 1. deildinni. B og C liðið enduðu neðst í sínum deildum. Ef einhver áhugi er að gera eitthvað fun í kvöld tékkið þá á póstinum ykkar GetLost

Leikjaplan fyrir Stjörnumótið klárt!

Leikjaplan fyrir Stjörnumótið er komið á www.blak.is - Fyrsti leikir eru:

A lið: 8:40
B lið: 9:20
C lið: 10:40

mæting a.m.k. 30 mín fyrir fyrsta leik :)

Ekki er búið að setja inn umsjón, þannig liðin þurfa að fylgjast með því!


Sunnudagsæfing fellur niður 14. okt.

Æfingin sunnudaginn 14. okt. fellur niður Police

Liðin á Stjörnumótinu

Svona líta liðin út á Stjörnumótinu:

A-liðB-liðC-lið
Íris - fyrirliðiLilja - fyrirliðiSandra - fyrirliði
HafrúnKatlaSelma
BergrósLindaHildur
SissaSigga LovísaGuðný
BjörgSigga DóraSólrún
RúnaÞorgerður ElínSalvör

Búningar, brúsar og sjúkratöskur eru hjá Írisi, fyrirliðar sæki til hennar Wink


Stjörnumót 13. okt.

Stjörnumótið verður haldið laugardaginn 13. okt. (nánar á www.blak.is) Við höfum reynt að fjölmenna á þetta mót og farið svo jafnvel út að borða eða eitthvað þ.h. um kvöldið Wink

Skráið ykkur endilega hér í athugasemdir, hvort sem þið komið á mótið eða ekki Whistling


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband