HK-trimm

Þá er það næsta mót sem er HK-trimm, það verður haldið 12. - 13. janúar.  Vinsamlegast skráið í athugasemdir hvort þið ætlið að vera með eða ekki.

Gleðileg jól

Blakdeild UMFÁ óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls  komandi árs.


Jólafrí

Það verður EKKI æfing miðvikudaginn 19. desember, það er komið jólafrí Smile

Næsta æfing verður miðvikudaginn 2. janúar kl. 20:15


Jólamótið sunnudaginn 16. des.

Jólamótið okkar verður haldið á æfingunni sunnudaginn 16. des. kl. 20 (engin æfing miðvikudaginn 12. des).

Blakstrákunum er líka boðið að taka þátt, og eru vegleg verðlaun að vanda Wizard

Vinsamlegast mætið um 19:30 þannig að hægt sé að byrja mótið kl. 20

Skráning óþörf Wink


Piparkökumótið

Piparkökumótið fer fram laugardaginn 8. desember.  Mæting er a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik.

B-lið á fyrsta leik kl. 10 Halo (Lilja, Þorgerður, Hlín, Linda, Ólöf og Helga)

C-lið á fyrsta leik kl. 8 W00t (Guðrún Arna, Salvör, Sigga Dóra, Selma, Sólbjörg og Sveinbjörg) 

Selma kemur með C-búningana og Þorgerður með B-búningana Wink

Það verða veitt "verðlaun" fyrir besta fagnið - kannski við látum það tengjast jólum?  Sérvalin dómnefnd hljóm- og tónsérfræðinga vegur og metur fegurð fagna og tengingu þess við jól. (frétt af blak.is)

 


Litlu blakjólin miðvikudaginn 12. des.

Litlu blakjólin verða haldin miðvikudaginn 12. des. kl. 19:30 í hátíðarsal íþróttamiðstövarinnar.

Allar að muna eftir litla jólapakkanum (verðhugmynd 1-2 þúsund). Gosdrykkir á staðnum, aðrir drykkir á eigin ábyrgð. Wink 

Skráið mætingu hér í athugasemdum og greiðið um leið kr. 3.500,- í síðasta lagi fimmtudaginn 6. desember (nánar í tölvupósti).

p.s. skráið líka ef þið komið ekki


Piparkökumótið um næstu helgi

það er eitt "sæti" laust á piparkökumótið um næstu helgi, laugardaginn 8. desember. W00t

Þessar eru skráðar: Sigga Dóra, Ólöf, Lilja, Katla, Þorgerður, Sólbjörg, Helga, Selma, Salvör, Sveinbjörg og Guðrún Arna. 


Kökubasarinn - nýtt/leiðrétt vaktaplan !!!

12:00 - 13:00- móttaka; Bergrós, Eyrún, Guðrún Anna, Salvör

13:00 - 14:00; Bergrós, Guðný, Rúna Lísa, Hildur

14:00 - 15:00; Björg, Guðný

14:30 - 15:30; Hafrún - bætist í hópinn...

15:00 - 16:00; Sólbjörg, Hlín

16:00 - frágangur; Hlín, Sigga Lovísa

 

p.s. 1) ef e-r á eftir að ná sér í kökuhjálma; hafa samband við Írisi (899-1956) eða Hlín (663-2578)

p.s. 2) muna að skila á milli 12:00 - 12:30; svo tími gefist til að verðmerkja og raða upp (Guðný er á undanþágu, enda að koma úr Breiðholti !!)

p.s. 3) héldum að það gæti ekki misskilist, en það gerði það víst, svo það leiðréttist hér með, vonandi í 1 skipti fyrir öll; ÞAÐ MÁ BAKA HVAÐ SEM ER !!! Endilega hafa þetta sem fjölbreyttast; hollt, óhollt, ósætt, sætt, dísætt, fallegt og minna fallegt... og allt þar á milli !!! Bara að söluandvirði sé ca 4000 kr (treystum hverri og einni til að meta það, og ef frá einni fer á 3000kr en annarri á 5000kr ÞÁ ER ENGIN AÐ SPÁ Í ÞAÐ ! Það segir sig hinsvegar sjálft að það er ekki sanngjarnt að ein baki 2 stórar hnallþórur með miklum efniskostnaði og næsta baki 2 lítil bananabrauð !?!?! Ef maður bakar e-ð lítið (sem er by the way líka mjög gott að hafa, það langar ekki alla að kaupa sér tertu á 3000 kr) ÞÁ BAKAR MAÐUR BARA FLEIRI STYKKI AF ÞVÍ Wink það eru öll geimvísindin á bak við þennan kökubasar....)

Lifið heil(ar)

"nefndin ógurlega"


Kökubasarinn 1. des. - vaktaplan

Sælar,   hér kemur vaktataflan fyrir Jóladag Álftaness - kökubasar 2012
Ef einhverjar athugasemdir eru við töfluna vinsamlegast látið okkur vita.
 
Móttaka kl. 12.00 - Bergrós, Salvör, Matthildur, Guðrún Anna
 
13.00- 14.00 - Bergrós, Guðný, Rúna Lísa, Hildur
 
14.00-15.00 - Sólrún, Guðný
 
14.30- 15.30 - Hafrún
 
15.00 - 16..00 - Sólbjörg, Hlín
 
Frágangur 16.00  - Sigga Lovísa, Hlín
 
p.s. kökuhjálmar verða afhentir á miðvikudagsæfingunni 28. nóv.


p.s. 2 ef þið viljið "give away" hvað þið ætlið að baka (hjálpar kannski hugmyndasnauðum að ákveða hvað þær vilja baka/vilja ekki baka) megið þið gjarnan setja það hérna í athugasemdakerfið + þær sem ætla frekar að borga vinsamlega skrá það

p.s. 3 Munið að SKILA BAKKELSINU Á MILLI 12:00 - 12:30 / það er alltof seint fyrir þær sem eru með fyrstu vaktir að fá allt um kl: 13 og eiga þá eftir að verðmerkja og raða þegar húsið er að fyllast af fólki - lúkkar ekki flott !!! - og við erum flottar !!!

Kveðja,
                       Hlín og Íris


Piparkökumótið - ný færsla

Eins og fram hefur komið þá erum við skráðar með 2 lið á Piparkökumótið 8. des.

Það vantar samt enn tvær til að ná í þessi tvö lið Wink

Þessar eru skráðar:

Sigga Dóra, Ólöf, Lilja, Katla, Þorgerður, Sólbjörg, Helga, Selma, Salvör og Guðrún Arna.

 Þær sem ekki voru búnar að skrá sig í eldri færslunni, skrái sig hér Smile 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband