Færsluflokkur: Bloggar

Þorramót - úrslit

Þá er Þorramóti Aftureldingar lokið Smile

B-liðið (blandað A + B lið) lenti í 2. sæti í 1. deild og fékk silfurbikar Wizard  þess má geta að Bresi og Álftanes voru jöfn í 1. sæti, en Bresi með betra stigaskor, skoraði 2 stigum meira W00t

C-liðið spilaði í 3. deild, og lenti í 1. sæti neðan frá Wink


Leikjaplanið á Þorramótinu komið inn....

Leikjaplanið er komið á www.blak.is

Mæting a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik Sideways

B-lið: fyrsti leikur kl. 9

C-lið: fyrsti leikur kl. 13:05


Þorramótið.....

2 kvennalið frá Álftanesi skráð á Þorramótið á laugardag, 15 leikmenn Wink


Konukvöldsumræður......

Minni á konukvöldsumræður í lok æfingar í kvöld sunnudagskvöld, sjá nánar í tölvupósti Whistling

Þorramót Aftureldingar 4. feb.

Laugardaginn 4. febrúar verður Þorramót Aftureldingar haldið í Mosó.  Skráið hér í athugasemdir hvort þið verðið með eða ekki Cool

Æfingin í kvöld 18. jan.

Hvernig er með mætinguna á æfinguna í kvöld??  Eru margar sem ætla að horfa á handboltaleikinn?? Leikurinn er væntanlega ekki búinn fyrr en að vera níu......voruð þið kannski að spá í að horfa á leikinn og mæta svo..........eða hefur handboltinn kannski bara engin áhrif á blakæfinguna? Sideways


Það sem er framundan.....

4. febrúar Þorramót Aftureldingar.

18.-19.febrúar 3. og 4. deildin.  Mótið haldið í Garðabæ.


HK-trimm, úrslit

A-liðið lenti í 2. sæti í 1. deild Cool

B-liðið lenti í 1. sæti í 2. deild Wizard

C-liðið lenti í 5. sæti í 3. deild Sideways


HK- trimm

Leikjaplanið er komið inn á www.blak.is Mæting er a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik. 

A-lið:  Fyrsti leikur kl. 10:20

B-lið:  Fyrsti leikur kl. 08:35

C-lið:  Fyrsti leikur kl. 12:40


3 lið á HK-trimm

Undur og stórmerki gerast ........við náum í 3 lið á HK-mótið um næstu helgi Wizard


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband