Færsluflokkur: Bloggar

Öldungamót -lokahóf

Er einhver sem er að fara á öldungamótið, sem ætlar EKKI á lokahóf öldungamótsins?


Fleiri æfingaleikir

Á miðvikudag kemur Afturelding með 3. og 4. deildar liðin sín í heimsókn til okkar Smile

Á Sunnudag kemur ÍK með 2 lið og Leðurblökur með 1 lið Wink


Æfingaleikur

Til stóð að hafa æfingaleiki fyrir öll liðin á æfingunni á morgun sunnudag.  En því miður gekk ekkert að fá lið til að spila við A og B, en Leðurblökur koma og spila við C-liðið.

A og B verða þá bara að spila við hvort annað Halo  ÍK kemur svo með bæði liðin sín eftir viku Wink

p.s. lesið endilega athugasemd nr. 15, við færsluna um Bresamótið hér að neðan Police 


Bresamót 3. mars

Bresi heldur mót á Akranesi 3. mars, skráið hér í athugasemdir hvort þið verðið með eða ekki.

Úrslit sunnudagur

Þá er seinni deginum lokið í Íslandsmótinu í 3. og 4. deild, bæði A og B liðin unnu báða sína leiki 2-0 í dag, og bæði lið enda því í 1. sæti í sínum riðli eftir daginn Wink

3. og 4. deild

Jæja þá er fyrri keppnisdeginum lokið, A-liðið vanna alla sína leiki 2-0, og B-liðið vann 1 leik 2-0, einn 2-1 og tapaði einum 1-2.

Leikir Sunnudagsins:

B-lið kl. 9 og 12

A-lið kl. 10 og 13

Mæting a.m.k. 30. mín fyrir fyrsta leik Sideways


Æfing fellur niður sunnudaginn 19. febrúar

Æfing fellur niður sunnudaginn 19. febrúar.  Njótið konudagsins Halo

3. og 4. deild í Garðabæ um helgina

Ein umferð fer fram í Íslandsmótinu í 3. og 4. deild um helgina, spilað verður í Ásgarði.  Leikjaplan er inn á www. blak.is - Íslandsmót.  Mæting er a.m.k. 30 mín fyrir fyrsta leik.  Fyrstu leikir hjá bæði A og B liði eru kl. 08:00 á laugardag.

Æfingaleikur á sunnudag

Sunnudaginn 12. febrúar verða spilaðir æfingaleikir hjá 3. og 4. deildar liðunum.  ÍK kemur til okkar með tvö lið.  Við ætlum að reyna að setja upp 3. völlinn, með því að nota súluna á fótboltamarkinu í staðin fyrir súluna sem okkur vantar, og á þeim velli spilar þá C-liðið og þær sem ekki eru inn á í það skiptið í 3. og 4. deildar liðunum Wink

Mikilvægt er að ALLAR sem eru í 3. og 4. deildar liðunum mæti, því þetta er næstsíðasta æfing fyrir mótið W00t


Æfingaleikur á fimmtudag 4. deild

Afturelding býður 4. deildarliðinu okkar í æfingaleik á fimmtudaginn kl. 20:30.  Ekki liggur fyrir hverjar eru í 3. deild og hverjar í 4. deild, en líklegir "kandidatar" skrái sig hér í athugasemdir Cool

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband