Æfingaleikir C og D

Æfingaleikir fyrir C og D lið (sem sagt allar aðrar en A og B lið) verða  í Mosó miðvikudagskvöldið  3. des, kl. 20.30-22:00.  Vinsamlegast tjáið ykkur um hvort þið mætið eða ekki hér í athugasemdum sem fyrst Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er til í að mæta.

Gurrý (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 19:04

2 identicon

Ég er til í að prófa.

Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 12:12

3 identicon

Nýti öll tækifæri til að spila!

Hafrún (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 15:23

4 identicon

Baaaraaaa svona að velta því fyrir mér, hver það sé sem ákveður hvort maður sé í A, B, C eða D, er það maður sjálfur... eða.... þjálfarinn???....eða....hvað???  Er ég t.d. í D eða C...Hvort???? Gott ef einhver gæti svarað því!!!!

Gurrý (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 18:47

5 identicon

Sæl Gurrý, það er nú oftast þjálfarinn sem ákveður það en flestar eru nokkuð meðvitaðar um hvar þær standa.  Í þessu tilfelli er bara verið að óska eftir öllum sem ekki eru í A eða B til að koma og spila við stelpur í Aftureldingu sem eru á svipuðu "leveli" þjálfarinn fer með ykkur, svo það er um að gera að mæta, þetta er bara eins og æfing   Það er t.d. hægt að taka Stjörnumótið til viðmiðunar um hverjar eru í C (D)

Þorgerður (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 20:20

6 identicon

Ok. takk fyrir þetta. ég verð bara að viðurkenna að ég er ekki nógu meðvituð um þetta . En ok vona bara að sem flestar mæti. Koma svo stelpur skrá sig. Ekki getum við Þorgerður verið bara tvær!!!

Gurrý (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 20:54

7 identicon

Sælar! Biðst velvirðingar á því að vera ekki búin að svara fyrr en ég er til í að vera með! Veitir ekki af æfingunni!

Elín (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 13:01

8 identicon

Ég mæti :) 

Selma (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 15:47

9 identicon

hæhæ eg mæti sorry hvað ég svara seint

Sandra (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 16:08

10 identicon

ég biðst líka afsökunar á þvi hvað ég svara seint...  en ég væri allveg til í að mæta

Katla (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 16:12

11 identicon

Seint svara sumir en svara þó

Ég er klárlega til í að mæta, fæ kannski að teika hjá einhverri

Sigrún Hjördís (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 16:38

12 identicon

Sorry gat ekki svarað fyrr. Get því miður ekki verið með núna. Vonandi stendur betur á næst:)

kv. Hildur

Hildur (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 18:33

13 identicon

Sorrý hvað ég svar seint, steingleymdi að kíkja á bloggið. Ég er til í að mæta annaðkvöld. Kv. Siffa

Siffa (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 21:30

14 identicon

En er ekki sniðugt að sameina í bíla ;) ??

Sandra (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 23:16

15 identicon

Það er góð hugmynd. Ég get verið á bíl og legg þá af stað frá mér 19:30 og get tekið 4 með. Látið vita ef þið viljið far.

Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 08:35

16 identicon

hæ er til í að koma með og sorry hvað ég er lítið að fara inn á bloggi er bara hreinlega ekki vön þessu, ég þigg far ef það er ekki fullt.

Sigurlín

Sigurlín (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 09:52

17 identicon

Róbert kemur aðeins seint í kvöld!

Þorgerður (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:25

18 identicon

ég væri til í að sitja í ef það er pláss :) lilta systir komin með bílpróf þannig maður fær ekki bílinn oft ;) hahah

Sandra (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:34

19 identicon

ég væri líka til í að fá far :D

Katla (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:37

20 identicon

Sælar. Ég var að telja þátttökuna f. Mosó. Ef við Hafrún mætum í kvöld þá erum við 11 í kvöld og 13 annað kvöld. Ég mæli með að þær sem byrjuðu í haust spili í D liði og við hinar í C. Kannski gæti ein af þeim sem ætla annað kvöld komið í kvöld í C? Kannski getum við fengið eina lánaða úr Aftureldingu? Endilega sameinist í bíla en ég fer ekki heim áður. Bkv.

Sóla (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:42

21 identicon

Ég er þá komin með fullan bíl, Gurrý, Sandra, Katla og Sigurlín. Legg af stað frá mér kl. 19:30 svo þið verðið tilbúnar um það leyti. 

Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 14:50

22 identicon

Ég get farið á bíl, fer frá mér kl. 19:30, vera alveg eins og Þorgerður. Er samt ekki viss hvar í Mosó þetta er . Ég bý í Vesturtúni 25, get tekið 4 með mér. Kv. Siffa

Siffa (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 14:55

23 identicon

Síminn minn er 899 5704, látið mig vita sem vilja koma með mér, ef einhver þorir!!!!!!!!

Siffa aftur (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 14:55

24 identicon

Ég fer á bíl og Selma kemur með mér - það er pláss fyrir 2-3 í viðbót.

Hringið í mig í gsm. 617 7610 fyrir kl. 19:30 ef þið viljið far.

Bkv, Hafrún.

Hafrún (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband