Kökubasar

Kökubasarinn verður laugardaginn 29. nóv. kl. 15-18 í sal Álftanesskóla.

Þið megið gjarnan skrifa hér hvað þið ætlið að koma með Tounge

Læt vita síðar hvenær og hvert á að skila kökunum Halo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kem með 2 marenstertur

Þorgerður (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 23:18

2 identicon

2 stk kornflex kökur a la Rúna

Rúna Lísa (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 23:20

3 identicon

Ég kem með 2 marenstertur

eyrun (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 08:06

4 identicon

Ég kem líklega með einhverja marengstertu eða tertu sem er góð til að frysta. Ég veit að mamma ætlar að minnsta kosti að kaupa eina slíka til að eiga um jólin. Þetta voru þær kökur sem seldust fyrst á basar Hringskvenna.

Ragga (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 08:30

5 identicon

Ég kem með 2 marenstertur.

Kiddý (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 11:11

6 identicon

Þá er best að ég geri ekki marens, enda ekki mín sterkasta hlið; stefni á 1 stk gulrótarköku og 1 stk brúna tertu a la amma

Gerði óformelga könnun í bakaríinu í morgun (Mosfellsbakaríi);

Grand Marinier-marens-terta = 3500

Kaffiterta (stór súkkul.terta) = 1990

Gulrótarterta (lítil) = 1770

Frönsk súkkulaðiterta = 1790

- geri kannski aðra könnun í öðru bakaríi í fyrramálið, ef ég hef tíma til að taka á mig aukakrók til að kaupa hádegisbrauðið okkar...

Íris Dögg Ingadóttir (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 13:27

7 identicon

Eins og áður hefur komið fram þá er ég ekki best í bakstri, en get staðið vaktina eftir þörfum.

Venlig Hilsen, Haffa - sem er komin í 4 gír fyrir peppercake mót á laugardaginn

Hafrún H. Þorvaldsdóttir (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 13:32

8 identicon

Verð að beila á bakstrinum! Er í prófum og þarf að vesenast fyrir vinnuna þennan litla tíma sem ég hef lausan á lau:( Gangi ykkur rosa vel á mótinu og með baksturinn:)

Elín (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 13:45

9 identicon

Sælar. Ég get bakað bananabrauð, nokkur stk. Haldið þið að það seljist?

Bkv.

Sóla (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 14:53

10 identicon

hæhæ

Sorry verð að beila er í sömu stöðu og Elín en geri bara betur næst ;) En tek kannski stutta pásu og kíki á leikinn :) Gangi ykkur vel skvísur

Sandra (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 18:52

11 identicon

hæ hæ, get komið með kryddbrauð - veit samt ekki hvort svoleiðis seljist - látið mig vita  - kannski helst tertur sem seljast eða smákökur eða eitthvað svoleiðis og ég er ALLS EKKI GÓÐ í því !!!!

eins og fyrr sagði get ég staðið vaktina eitthvað, þarna allaveganna frá kl 15-16 en þá byrjar dagskrá í íþr.húsinu og svo kveikt á jólatré kl. 17 - þannig ég get verið til að byrja með og sovna fyrir en verð að vinna til 14 og verð að taka með mér litla púkann - hann gerir þá bara allt vitlaust þarna ;) he he laðar að viðskiptavinina !!!!

Linda pind

Linda pinda (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 22:39

12 identicon

Ég ætla að baka eina marensköku og eina súkkulaðiköku

Matthildur (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 23:33

13 identicon

Stefni á marengs og franska súkkulaðiköku. 

Selma (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 00:44

14 identicon

Hæ ég er ekki alveg búin að ákveða hvað ég ætla að baka. Held samt eina gulrótarköku og  súkkulaði  eða marengs.

Sigrún Hjördís (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 16:40

15 identicon

Ég er einnig í sömustöðu og Sandra og Elín. Þannig að maður verður bara að gera betur næst  En ég reyni að kíkja á ykkur á laugardaginn. Gangi ykkur ógeðslega vel.

Katla (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:04

16 identicon

Hæ, mér datt í hug að baka randalínur.

Lilja Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 20:31

17 identicon

Ætla að baka Enska Jólaköku, eitthvað sem má geyma í nokkra daga!!

sigga lovísa (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 20:50

18 identicon

Ég er svo óákveðin og veit ekkert hvað ég á að baka.  Verð með einhverjar tvær kökur.  Kemur allt í ljós á morgun þvi þá baka ég.  Kveðja  Hlínsa

Hlínsa (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 18:43

19 identicon

ég er að vandræðast eins og Hlínsa er ekki mikil tertukona;/ en held að eg komi með tvær franskar súkkulaðikökur  (er þetta bara tertubasar? var að pæla í pönnukökum eða muffins en það er greinilega ekki málið!!!)

kveðja Sissa

ps:er búið að skipuleggja vaktirnar á basarnum?? ég get byrjað  kl 14 til 15 !!! og kannski Linda með mér eða?????

Sissa (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 20:19

20 identicon

Ykkur er alveg frjálst að baka það sem þið viljið þarf ekki að vera bundið við tertur.

Flott Sissa að þú byrjir vaktina með Lindu.

Þorgerður (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 21:45

21 identicon

Ég skal baka vandræði, kemur í ljós hvernig , er að bræða þetta með mér. Get því miður ekki staðið vaktina í þetta skiptið.

Gurrý (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband