Búið að raða 3. deildinni
11.10.2008 | 19:02
Nú er búið að raða upp 3. deildinni í Íslandsmótinu í blaki. 1. umf. verður í Mosfellsbæ 1. og 2. nóv., 2. umf. verður í Ólafsvík 20. og 21. feb. og úrslitamótið verður svo hjá okkur á Álftanesi 20. og 21. mars. Sjá nánar: http://bli.is/news/af_3._deildinni/
Þær sem voru búnar að gefa kost á sér í deildina eru: Eyrún, Íris, Kiddý, Lilja, Matthildur, Ragga, Rúna, Sigga, Sissa, Sóla og Þorgerður.
Eru fleiri eða færri?
Athugasemdir
þau eru nú ekki alveg að rokka þarna í mosó.. byrjum að spila um fimm leytið og til níu á laugardagskvöldi.... Er nú mun spenntari fyrir föstud og laugard mótum... EN svona er þetta það eru ekki allir sem "eiga" sitt íþróttahús
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 10:18
Spurning hvort að maður ætti að reyna að vera með?
Bylgja (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 12:10
Hæ hæ, er notla frá núna EN stefni á Ólafsvík í febrúar ;) gott að hitta ykkur svona inná milli alltaf til að halda manni við efnið :)
síjú
linda pinda (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 21:12
vERÐ DJÚSABERI...
hLÍNSA (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 23:25
Þetta verður bara gaman stelpur. Ég kíki á ykkur og aðstoða kannski Hlínsu í djúsaburðinum
Bergrós (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 22:44
Sælar
Er of seint að skrá sig í deildina? Ég vil endilega keppa með í vetur.
Mkv, Hafrún
Hafrún (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.