Myndataka
6.10.2008 | 16:21
Jæja þá er komið að því að taka myndir af hverri og einni til að hafa hér á síðunni. Helga ætlar að taka myndirnar og fer myndatakan fram í íþróttahúsinu á undan æfingunni sunnudaginn 12. okt. Allar að mæta í svörtu adidas peysunni, þær sem ekki eiga svoleiðis peysu fá bara lánaða hjá hinum.
Kl. 19 þær sem fara í ræktina á undan æfingu, og þær sem heita nöfnum sem byrja á B til og með E.
Kl. 19:15 þær sem heita nöfnum sem byrja á G til og með Í
Kl. 19:30 þær sem heita nöfnum sem byrja á K til og með R og líka þær sem heita Þ
kl. 19:40 þær sem heita nöfnum sem byrja á S
ATH. myndatakan er fyrir ALLAR líka þær sem eru skráðar í "frí" núna
Athugasemdir
Hæ er einhver séns að ég geri verið kl:19:40 þar sem ég er í matarboði kl. 18:30?-?
kv Ragg
Ragga (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 20:20
Ekkert mál, en þú verður að borða hratt til að vera komin 19:40 (þú ert væntanlega ekki í vandræðum með hraðann)
Þorgerður (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 22:54
Nóbb skófla þessu í mig.
Ragga (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.