Blakmót s.l. vetur!

Hér er til upplýsinga listi yfir ţau mót sem viđ fórum á s.l. vetur, mótin eru alltaf á svipuđum tíma frá ári til árs, ef einhverjar vilja skipuleggja sig GetLost

33. Öldungamót BLÍ Ísafjörđur

1.5.2008-3.5.2008

Kjörísmót Hamars 2008 Iđa Selfossi

12.4.2008-12.4.2008

BESTA-blakmót Fylkis 2008 Fylkishöll

5.4.2008-5.4.2008

Bresamót 2008 Íţróttahúsiđ Vesturgötu

1.3.2008-1.3.2008

HK-Trimm 2008 Digranes

12.1.2008-13.1.2008

Piparkökumót Fylkis 2007 Fylkishöll

9.12.2007-9.12.2007

Kaupţingsmót Snćfells Stykkishólmur

10.11.2007-10.11.2007

Stjörnumót 2007 Ásgarđur

13.10.2007-13.10.2007

Haustmót BLÍ 2007 Hvolsvöllur

29.9.2007-29.9.2007


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er spennt fyrir öllum mótum og stefni á ţátttöku á öllum. Ekki getur mađur veriđ međ lakari mćtingu en í fyrra!!

Rúna Lísa (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 16:49

2 identicon

ég reikna međ mćtingu í öll mótin... ekki má mađur vera međ lakari mćtingu en í fyrra!! Bara spennó!

Rúna Lísa (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 16:50

3 identicon

Vá !! mađur ţarf bara ekkert ađ hafa fyrir ţví ađ plana helgarnar í vetur ţađ er búiđ fyrir mann !!! veit nú ekki međ 100% ţátttöku en samt frábćrt ađ fá ţetta svona snemma svo mađur geti frekar gert ráđstafanir :) líka góđar útlitsbreytingar á síđunni...Rúna ţú ert ađ koma sterk inn sem bloggari;)

Kveđja Sissa

Sissa (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 19:03

4 identicon

Jahá nóg af mótum ađ taka, stefni á ţátttöku, ja bara á sem flest svona eins og ađstćđur leyfa hverju sinni :)

en flott ađ fá svona ca dagsetningar 

Linda pinda (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 20:44

5 identicon

Ég ćtla ađ reyna ađ mćta á sem flest mót..En ţađ verđur bara ađ koma í ljós ţegar nćr dregur.

eyrún (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 15:14

6 identicon

Ef Rúna mćtir, ţá mćti ég

Íris Dögg (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 16:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband