Gott og gómsćtt
28.7.2008 | 12:11
Uppskriftin frá Matthildi:
Mexikanskt kjúklingalasagne.
1 dós Refried beans
2 dl. Vatn
1 tsk. Salt
1 tsk. Kúmen
2-3 msk. Jalepeno (sleppti ţessi ţegar ég gerđi réttinn)
6-8 pönnukökur
1-2 grillađir kjúklingar
2-3 msk. Mexikanst krydd
1 dós salsasósa
1 poki rifin ostur
˝ dós sýrđur rjómi
1 dós (lítil) rjómaostur
Fetaost eđa gráđost dreift yfir ( Ég notađi fetaost)
Baunamauk: Baunir, vatn, salt og kúmen hitađ í potti.
Tvćr pönnukökur settar í botn á eldföstu móti. Huliđ međ baunamauki, hálfur kjúklingur rifin niđur og settur yfir, kryddađ međ mexikönsku kryddi og hálf dós salsasósa dreift yfir, rifin ostur settur ofan á.
Endurtekiđ tvćr pönnukökur, baunamauk, kjúklingur, salsa, krydd og ostur.
Endađ á tveim pönnukökum, sýrđum rjóma og rjómaost hrćrt saman og smurt á pönnukökurnar, síđan er ost dreift yfir og fetaost/gráđost.
Hitađ í ofni í ca 15- 20 mín
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.