Stóðum okkur vel á Ísafirði
5.5.2008 | 17:05
Þá er öldungamótinu á Ísafirði lokið, A-liðið lenti í 4. sæti í 5. deild, en B-liðið spilaði í 7. deild og vann hana, og keppir því í 6. deild að ári
5.5.2008 | 17:05
Þá er öldungamótinu á Ísafirði lokið, A-liðið lenti í 4. sæti í 5. deild, en B-liðið spilaði í 7. deild og vann hana, og keppir því í 6. deild að ári
Athugasemdir
Innilega til hamingju með árangurinn stelpur, bara flottastar kv. Matthildur
Matthildur (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 22:01
Til hamingju stelpur með frábæran árangur.
Geggjað hjá ykkur.
Mig langar einnig að óska ykkur sem eigið stórafmæli, hjartanlega til hamingju.
Lilja 14. apríl = 45 ára
Steinunn 2. maí = 44 ára
Íris Dögg 29. apríl = 35 ára
Kiddý 3. maí = 36 ára
Sigga Lovísa 7. maí = 35 ára
Eyrún 9. maí = 40 ára
Íris Ósk 13. maí = 29 ára
Og þær sem ég taldi ekki upp og eigið afmæli á þessu róli
(Örugglega fleiri sem eru í þessari tölu en tók +/- 15 daga)
Takk fyrir veturinn. Er á fullu í uppbyggingu og vonast til þess að koma næsta haust í blak aftur. (semsagt ekki útséð ennþá að þið séuð lausar við mig strax
)
Bestu kveðju
Helga Linnet
Helga Linnet, 6.5.2008 kl. 11:23
Til hamingju með FRÁBÆRAN árangur elsku B-lið! Mikið hef ég saknað ykkar og blaksins. Hjólaði mér til óbóta í morgun, greinilega í engu formi. En það verður komið næsta haust, þá mæti ég tvíelfd til leiks, búin að fara í lengingu til Síberíu og alles.
Sjáumst í baráttunni. Þið eruð langbestar
Steinka stuð (og greinilega gamla líka.....)
Steinka stuð (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 13:46
Ég á í einhverjum erfiðleikum með að setja myndirnar inn. Veit ekki hvað gerist en þær límast ekki inn. Getur einhver hjálpað?
Hlínsa (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.