Bresamót 1. mars
17.2.2008 | 23:06
Bresamótið verður haldið á Akranesi laugardaginn 1. mars, reynum nú að verða við ósk þjálfarans og teflum fram tveimur sterkum liðum. Endilega skráið ykkur sem fyrst, og í síðasta lagi viku fyrir mót

Athugasemdir
Ég stefni á að koma, koma svo stelpur !!! Kv. Kiddý
kiddý (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 23:40
Íris Dögg mætir
Íris Dögg (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 00:07
Ég er með að sjálfsögðu...
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 08:05
Ég verð með
Þorgerður (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 09:18
Ég er auðvitað með
Ragnhildur Elín Lárusdóttir (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 09:41
Verð með.
Sigrún Edda (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 10:01
Verð með og hlakka til að fara á mót, alltof langt síðan.....
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 15:28
Ég er laus og liðug og ætla með. Hlakka mikið til
Hlínsan (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 16:37
Ég vil vekja athygli á dagssetningunni. Þeir sem ekki átta sig á henni þá þurfið þið að grafa upp sögubækurnar og flétta upp á 1. mars ' 89. Þessi dagur hafði gríðarleg áhrif á drykkjarmenningu Íslendinga og ber að halda hraustlega upp á hann.
P.s. Rúna ég er svo veik fyrir henni Leoncie. Ég óska eftir nokkrum lögum með henni.
Hlínsan (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 16:44
Ég stefni á að vera með kv. Matthildur
Matthildur (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 22:54
Já Hlín þetta ber upp á þann dag sem við þjónar höldum gjarnan upp . Bjórinn leyfður á Íslandi !!! Þjónar búnir að reyna útskýra fyrir ferðamönnum í mörg ár að þeir gætu hvergi fengið bjór, hann gerði alla að fyllibyttum : ) Fáið ykkur bara vodka í kók og helst tvöfaldan ! Það er allra meina bót, sjáið bara okkur víkingana.
Kiddý (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 12:50
Íris Dögg Ingadóttir (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 17:58
Hæ hæ
Veit ekki alveg hvað ég geri !!!!!reikna ekki með að fara á bæði Bresa og á Ólafsvík
er ekki búin að gera upp við mig hvort mótið ég fer á
kveðja Sissa
Sissa (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 19:11
Hæ hæ
Sama hér, hugsa ég taki frekar Ólafsvíkina, einhversstaðar verður undan að láta.................... en svo er líka krakkablaksmót á sunnudeginum og ég ætla ekki að klikka á því svo ég segi PASS við Bresa - en að sjálfsögðu takið þið þetta með stæl :) og farið svo kannski á pólska barinn á eftir, umm áhugavert!!!!! he he he he
pinda linda
Linda Th (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 22:28
Get svarað í næstu viku hvort ég kemst eða ekki.
Heiða
Heiða H (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 10:03
Ég ætla að vera með
eyrún Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.