Næstu mót
8.1.2008 | 14:19
Þau mót sem eru framundan og komin inn á www.blak.is (eflaust bætast fleiri við)
12. - 13. jan. HK-mótið Digranesi
8. - 9. feb. 3. deildin haldin hjá okkur
16. feb. Snæfellsbæjarmót - búið að fella þetta mót niður
1. mars Bresamót
5. apríl Bestamót Fylkis
12. aprlíl Kjörísmót Hamars
7. - 8. mars úrslit 3. deildar í Ólafsvík
1. - 3. maí öldungmót á Ísafirði
Athugasemdir
GVUUUUÐ - hvað það verður gaman á næstunni !!!
Skrá mig á allt sem verður í boði !!!
Íris Dögg (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 16:39
ég er þokkalega heit fyrir snæfellsbæjarmóti er svo gaman að fara út úr bænum í smá kvenna ferð. alla vega skrái mig hér með á það og að sjálfsögðu öldung en með Bresa verð ég aðeins að bíða og sjá
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 11:22
Ég er með á Snæfellsbæjarmóti og líklega á Bresa líka. Get samt ekki svarað 100% með Bresa eins og er.
Ragnhildur Elín Lárusdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 08:56
Frábært að fá þetta svona.....Þá getur maður kannski farið að skipuleggja sig eitthvað...............
ein sem þarf alveg að mata á upplýsingum he he...
Sissa (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 15:44
Hvenær er svo mæting á morgun?
Ragga (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.