Fylkismót 6. apríl
25.3.2013 | 22:59
Fylkir heldur mót laugardaginn 6. apríl, vinsamlegast skráið í athugasemdir hvort þið ætlið að vera með eða ekki. (Skráningarfrestur á mótið er til kl. 18 miðvikudaginn 3. apríl skv. www.blak.is)
Spurning með hitting um kvöldið
Athugasemdir
já er sko með á mótið og JÁ við ÆTLUM að gera eitthvað um kvöldið þokkalega kominn tími á gott blakdjamm allltoooffff lang síðan síðast
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 25.3.2013 kl. 23:04
Ég er til í mót og hitting :)
Matthildur (IP-tala skráð) 25.3.2013 kl. 23:07
Ég er til í mót ;) kemst því miður ekki à blakdjamm um kvõldið;( er að fara à árshátíð hjá Árna ;)
Kv Bjõrg
Bjõrg (IP-tala skráð) 25.3.2013 kl. 23:11
Mót og djamm... Já já :)
Selma (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 00:14
Er með
Sigga D (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 06:29
Með !!
Guðrún Anna (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 07:53
Ég kemst ekki... góða skemmtun skvísur :)
Guðrún Arna (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 08:46
Kemst ekki með á mót, en hittingur hljómar ótrúlega vel
Hafrún (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 10:37
Ég kemst ekki því miður :(
Ólöf Ósk Þorsteinsdóttir (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 10:56
Ég er til í mót og hitting :)
Eyrún (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 11:05
Sælar. Ég er til í bæði. Gleðilega páska.
Sólbjörg (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 12:06
Er í fríi og ætti að drusla mér á eitt mót, alveg til í hitting, alveg kominn tíma á það.
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 13:15
Er til í mót og hitting....;)
Sissa (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 15:44
Ég er með
Þorgerður (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 19:51
Ég er ALL IN.....mót, hitting, djamm bara hvað eina sem dagurinn hefur uppá að bjóða ;)
Linda pinda (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 21:09
Hæ ég er til í allt :þ
Lilja R (IP-tala skráð) 27.3.2013 kl. 00:25
Ég verð ekki með á mótinu, sé til með kvöldið.
Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 27.3.2013 kl. 13:11
Get ekki verið með á mótinu en er örugglega game í tjútt ;)
Katla (IP-tala skráð) 27.3.2013 kl. 21:17
Ég er til :)
Sólrún (IP-tala skráð) 27.3.2013 kl. 22:59
Til
Íris Dögg (IP-tala skráð) 28.3.2013 kl. 13:29
ER MEMMMMMM!
Hlín (IP-tala skráð) 29.3.2013 kl. 16:31
ég er amk ekki með á mótinu, hitt verður að koma í ljós :-P
Þurý (IP-tala skráð) 31.3.2013 kl. 11:39
Kemst ekki á mótið - Kári er með æfingabúðir þennan dag. Sé til með kvöldið.
Kv. Sveinbjörg
Sveinbjörg (IP-tala skráð) 1.4.2013 kl. 19:25
Kem ekki að keppa Sé til með hittinginn
helga (IP-tala skráð) 1.4.2013 kl. 20:10
ég kemst ekki á mót en er til í hitting!
Bergrós (IP-tala skráð) 2.4.2013 kl. 09:23
Ég kemst ekki í hitting um kvöldið en ég er til í mót ef það næst í þrjú lið. Fyrirgefið hvað ég svara seint!
Guðný (IP-tala skráð) 2.4.2013 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.