Piparkökumótið
7.12.2012 | 13:21
Piparkökumótið fer fram laugardaginn 8. desember. Mæting er a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik.
B-lið á fyrsta leik kl. 10 (Lilja, Þorgerður, Hlín, Linda, Ólöf og Helga)
C-lið á fyrsta leik kl. 8 (Guðrún Arna, Salvör, Sigga Dóra, Selma, Sólbjörg og Sveinbjörg)
Selma kemur með C-búningana og Þorgerður með B-búningana
Það verða veitt "verðlaun" fyrir besta fagnið - kannski við látum það tengjast jólum? Sérvalin dómnefnd hljóm- og tónsérfræðinga vegur og metur fegurð fagna og tengingu þess við jól. (frétt af blak.is)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.