Kökubasarinn 1. des. - vaktaplan

Sælar,   hér kemur vaktataflan fyrir Jóladag Álftaness - kökubasar 2012
Ef einhverjar athugasemdir eru við töfluna vinsamlegast látið okkur vita.
 
Móttaka kl. 12.00 - Bergrós, Salvör, Matthildur, Guðrún Anna
 
13.00- 14.00 - Bergrós, Guðný, Rúna Lísa, Hildur
 
14.00-15.00 - Sólrún, Guðný
 
14.30- 15.30 - Hafrún
 
15.00 - 16..00 - Sólbjörg, Hlín
 
Frágangur 16.00  - Sigga Lovísa, Hlín
 
p.s. kökuhjálmar verða afhentir á miðvikudagsæfingunni 28. nóv.


p.s. 2 ef þið viljið "give away" hvað þið ætlið að baka (hjálpar kannski hugmyndasnauðum að ákveða hvað þær vilja baka/vilja ekki baka) megið þið gjarnan setja það hérna í athugasemdakerfið + þær sem ætla frekar að borga vinsamlega skrá það

p.s. 3 Munið að SKILA BAKKELSINU Á MILLI 12:00 - 12:30 / það er alltof seint fyrir þær sem eru með fyrstu vaktir að fá allt um kl: 13 og eiga þá eftir að verðmerkja og raða þegar húsið er að fyllast af fólki - lúkkar ekki flott !!! - og við erum flottar !!!

Kveðja,
                       Hlín og Íris


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...sem minnir mig á það að ég ætla að baka sörur...

Íris Dögg (IP-tala skráð) 23.11.2012 kl. 14:25

2 identicon

Geri berjabombuna mína :)

Guđrún Anna (IP-tala skráð) 23.11.2012 kl. 14:59

3 identicon

Rolo konfekttertur, bls 91 í kökublaði Gestgjafans, :o}

Lilja R (IP-tala skráð) 23.11.2012 kl. 16:37

4 identicon

Geri Marengs en búin að selja eina til Dæju... og ætli ég geri ekki líka djöflatertu..

Rúna Lísa (IP-tala skráð) 23.11.2012 kl. 20:52

5 identicon

Ég var að spá í að gera krakka/jóla- riscrispies muffins (annað hvort 2 fallt af því eða eitthvað annað líka ekki búin að ákveða).

Sólrún Ársælsdóttir (IP-tala skráð) 23.11.2012 kl. 21:07

6 identicon

Ég geri að öllum líkindum special K marengs og krakkavæna súkkulaðiköku.

Selma (IP-tala skráð) 24.11.2012 kl. 19:39

7 identicon

Veit ekki enn hvað ég kem með, fer eftir því hvort hrærivélin mín verður komin úr viðgerð.

Þorgerður (IP-tala skráð) 25.11.2012 kl. 14:43

8 identicon

er með valkvíða að venju... svo fer það eftir hvað Guggan er til í.  kv. Hlín

Hlínsan (IP-tala skráð) 25.11.2012 kl. 17:55

9 identicon

Kem með voða krúttlega poka með smákökum, þá sirka 8 poka. verð ekki í bænum á laugardaginn þannig að ég fæ að skutla pokunum til einhverrar ykkar (Guðrún Anna?) á fimmtudagskvöldinu. 

Jólakveðja...

Sigga Dóra (IP-tala skráð) 27.11.2012 kl. 10:47

10 identicon

Ég fór austur á land með krakkana fyrir helgi þar sem það er verið að vinna í íbúðinni okkar eftir vatnstjónið. Ég sé ekki að við komumst heim fyrir helgi þannig að ég get því miður ekki verið í móttökunni á laugardaginn. Sjáumst vonandi á æfingu 5. des. Góðar kveðjur til ykkar allra

Matthildur (IP-tala skráð) 27.11.2012 kl. 16:17

11 identicon

Ég skal mæta kl 12

eyrún (IP-tala skráð) 27.11.2012 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband