Stjörnumót 13. okt.
24.9.2012 | 12:43
Stjörnumótið verður haldið laugardaginn 13. okt. (nánar á www.blak.is) Við höfum reynt að fjölmenna á þetta mót og farið svo jafnvel út að borða eða eitthvað þ.h. um kvöldið
Skráið ykkur endilega hér í athugasemdir, hvort sem þið komið á mótið eða ekki
Athugasemdir
ÉG kemst ekki.
Berglind (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 15:44
Mig langar að vera með.
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 18:52
Ég kemst ekki
Þorgerður (IP-tala skráð) 25.9.2012 kl. 15:20
Kemst ekki verð á leiðinni til Spánar :)
Guðrún Anna (IP-tala skráð) 25.9.2012 kl. 18:56
Já vonandi náum við í 2 lið á þetta mót!! Ég er til
kv Sissa
sissa (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 13:06
Ég kemst ekki ;-)
kv. Þurý
Þuríður (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 14:28
Sælar og blessaðar. Ég kemst því miður ekki á þessum degi. Bkv.
Sólbjörg (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 17:24
ohhhh langar svo á þetta mót en verð á tjútti þessa helgi fyrir norðan... en ég mun djamma samt með ykkur í anda
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 20:21
Tja, ég er til, og jafnvel dinner á eftir, en reyndar ekki í feitt djamm, þar sem stefnan er tekin á dagsferð til Eyja á sunnudeginum
Íris Dögg (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 09:21
Ég kemst, segi eins og Sissa vonandi náum við í 2 lið ;))
Björg (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 09:21
Mæti að sjálfsögðu
Hildur Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 10:57
Verð með.
Mkv, Sigga Dóra
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 11:38
jæja kannski smá breyting á plani... förum líklegast ekki á árshátiðina.. þannig að þá er ég sko þokkalega til í mót
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 22:12
Ég er til og vona að við getum spilað fyrri hluta dags!
Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 28.9.2012 kl. 12:41
Ég er game í þetta mót. :)
Sólrún (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 19:33
Ég er líka game í þetta mót. ;-)
Sandra Björk (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 19:34
Ég er líka game í þetta mót. ;-)
Sandra Björk (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 19:37
Ég vona að ég komist en þori ekki að fastnegla mig fyrr en ég hef reddað pössun =) væri gaman að komast.....
Linda pinda (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 20:26
koma svo stelpur við erum komnar 11 á þetta mót... Ein til tvær í viðbót þá er 2 lið komin....
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 1.10.2012 kl. 10:52
Ég mæti!
Selma (IP-tala skráð) 1.10.2012 kl. 16:01
Jibbíkóla!
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 15:12
Ég held að ég sé bara game :)
Guðný (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 16:10
ég kemst - Hlakka til :)
Bergrós (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 16:17
Hellú, ég er til í að vera með ef "aðstæður" leyfa, barnapössun þá aðallega. Það hefur hingað til bjargast
Hins vegar á ég afmæli þennan dag og er að fara á árshátíð um kvöldið og gisti á hóteli þannig að ég er ekki að fara á blakdjamm.
Hafrún (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 16:54
Hafrún; þú ert aldrei til í neitt !!!
Íris Dögg (IP-tala skráð) 3.10.2012 kl. 12:10
Ég er til í þetta mót, og gera eitthvað skemmtilegt á eftir :)
Lilja R (IP-tala skráð) 3.10.2012 kl. 16:45
yeah baby þá eru komin 2 lið djöfulsins snilld.. gaman að endurnýja kynnin við stjörnumót
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 3.10.2012 kl. 19:36
Takk fyrir ábendinguna Íris - verð að fara að gera eitthvað í þessu!!!
nei, omg, er bara allt of bissý!!! Stefni á að vera %&%$#"!full á árshátíð OR á Nordica og get því miður ekki boðið ykkur í eftirpartý á litla herbergið mitt en þið lofið að taka vel á því án mín, ég mun allavega skemmta mér vel og veislustjórinn ætlar að láta salinn syngja afmælissönginn fyrir mig svo ég verð í góðum höndum. Skála fyrir ykkur við borðið mitt - ef við vinnum leikina um daginn
Hafrún (IP-tala skráð) 4.10.2012 kl. 15:47
Sé við erum komin með vel í 2 lið....og mig langar að vera með líka - er ekki alveg búin að negla pössunina en það hlýtur að reddast ;) en kemur þá kannski ekki að sök ef allt endar í klúðri hjá minns....hvað varðar kvöldið með ykkur þá reyni ég að vera geim og hitta bara á ykkur einhversstaðar eftir háttatímann hjá the kids.....
Linda (IP-tala skráð) 6.10.2012 kl. 23:06
Hæ, hæ. Eins og staðan er núna kemst ég ekki á stjörnumótið á laugardaginn. Hefði svo verið til í að koma með. Kv. Sveinbjörg
Sveinbjörg (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 00:15
Ég get verið með :)
Er að vinna um helgina en ætti að geta verið fersk á laugardaginn ;)
Katla (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 09:40
Ég skal vera með..nei djók :O) sakna þess að vera með stelpur.
Hanna Karen (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 19:58
Hvernig er þetta! Á ekki að vera djammmm á eftir.Eða eru þið ornar svona gamlar???
Kveðja frá einni sem er í þjálfun á spáni
Eyrún (IP-tala skráð) 9.10.2012 kl. 13:54
Tek undir með Eyrúnu. Mætið nú og rústið þessu móti og takið vel á því um kvöldið eins og við erum vanar að gera. Vildi svo vera með ykkur en kem kannski og horfi á ef ég kemst frá :-) Hlakka til að koma á æfingar með ykkur vonandi sem fyrst. Knús á ykkur allar
Matthildur (IP-tala skráð) 9.10.2012 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.