Æfingaleikir A og B lið
4.4.2012 | 15:49
Fylkir býður A og B liði í æfingaleik 10. eða 12. apríl kl. 21-22:30. Það er alveg sama hvorn daginn liðin koma og liðin þurfa heldur ekki að koma sama dag. (Annað liðið getur t.d. komið á þriðjudegi og hitt á fimmtudegi).
Skráið endilega hér í athugasemdir hvort þið þið komist og þá hvorn daginn.
Athugasemdir
Kem ekki. Er meidd.
Kv, Hafrún.
Hafrún (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 16:06
Kemst báða dagana :)
Lilja R (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 16:17
Halló....held ég ætti að komast hvorn daginn sem er....... geri yfirleitt bara það sem er sagt mér ;o)
Linda ljóska (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 16:57
Kemst hvorn daginn sem er...
Íris (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 17:32
Kemst á þriðjudegi og fimmtudegi kv Helga
Helga Dröfn (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 17:45
kemst held ég bara hvorn daginn sem er..
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 18:37
Kemst, báða dagana :)
Guðrún Anna (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 19:17
Sælar Þriðjudagur hentar mér best þar sem Árni er á blakæfingu á fimmtudaginn enn ég redda mér bara pössun ef fimmtudagurinn verður fyrir valinu;O)
Björg (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 20:59
Sigga Lovísa hafði samband og kemst hvorki á þri. né fim. Ég ætla að vera skynsöm og spila bara á mið.
Þannig að þá held ég að B-liðið verði að segja pass við æfingaleik hjá Fylki að sinni
Þorgerður (IP-tala skráð) 5.4.2012 kl. 16:58
Ég kemst á þriðjudaginn
kv.Eyrún
Eyrún (IP-tala skráð) 5.4.2012 kl. 21:08
Get spilað fyrir einhvern ef það er hægt að nota mig :)
Katla (IP-tala skráð) 7.4.2012 kl. 14:49
Misnotum Kötlu !!!
Íris (IP-tala skráð) 7.4.2012 kl. 20:36
yea baby... Katlan verður klárlega notuð !!
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 11:23
Get ekki beðið ;)
Katla (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 21:53
mig langar mest í að kíkja á karlaleikinn í kvöld.. fáum æfingarleik á morgun finnst það alveg nóg... eru ekki einhverjar geim á að skoða kallana
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 10.4.2012 kl. 11:09
Ég ætla að fara á leikinn í kvöld
Þorgerður (IP-tala skráð) 10.4.2012 kl. 11:23
Leikurinn í kvöld er kl. 18:30 ekki 19:30
Þorgerður (IP-tala skráð) 10.4.2012 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.