Páskamót
22.3.2012 | 10:30
Okkar árlega páskamót verður á æfingu miðvikudaginn 28. mars, þar sem risa páskaegg verður í vinning
Blakstrákarnir eru velkomnir líka, og best væri að við yrðum 36 þar sem við eigum nú 3 velli
Endilega skráið ykkur hér í athugasemdir, af eða á
Athugasemdir
Nú ætla ég að gleðja ykkur og auka möguleika ykkar á því að vinna. Við munum ekki vera með í ár..... kannski mæti ég á hliðarlínuna, til að athuga hvort þetta fari ekki allt vel fram. knús Hlínsa
Hlínsa (IP-tala skráð) 22.3.2012 kl. 12:56
Ég mæti.
Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 22.3.2012 kl. 14:19
Sælar. Ég mæti. Bkv.
Sólbjörg (IP-tala skráð) 22.3.2012 kl. 14:21
Ég mæti pottþétt og Steini kemur líka! :-)
Sandra Björk (IP-tala skráð) 22.3.2012 kl. 21:20
Ég ætla að mæta, og helst að vinna líka !!!! (ég er bara EKKI svona nice eins og Hlínsan ) - leyfi Einari mínum að koma memm (ef hann hefur aðrar hugmyndir, þá afboða ég hann hér síðar í athugasemdum...)
Íris Dögg (IP-tala skráð) 22.3.2012 kl. 21:38
Ég mæti og þokkalega kominn tími á að vinna... óþolandi að vera number one og vinna samt ekki
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 22.3.2012 kl. 23:38
Reikna ekki með að koma }o/
Lilja R (IP-tala skráð) 22.3.2012 kl. 23:50
Ég ætla að mæta.
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 23.3.2012 kl. 01:03
Ég ætla að mæta:-)
Eyrún (IP-tala skráð) 23.3.2012 kl. 08:46
Mæti!! :)
Guðrún Anna (IP-tala skráð) 23.3.2012 kl. 09:06
Mæti!
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 23.3.2012 kl. 09:22
Ég mæti, hlakka til. :)
Sólrún Ársælsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2012 kl. 09:46
Mæti.......Lilja þú hefur bara gott af því að mæta og líta aðeins upp úr fermingarundirbúningnum
Þorgerður (IP-tala skráð) 23.3.2012 kl. 10:13
Ég ætla að mæta að fylgjast með á hliðarlinunni :-)
Guðjón mætir og tekur þátt í mótinu fyrir hönd fjölskyldunnar :-)
Matthildur (IP-tala skráð) 23.3.2012 kl. 11:49
Ég geri ráð fyrir því að mæta!
Berglind (IP-tala skráð) 23.3.2012 kl. 12:04
Ég geri einnig ráð fyrir því að mæta :)
Hanna Karen (IP-tala skráð) 23.3.2012 kl. 15:00
Kella mætir! Langar ekker í páskaegg he he
Helga Dröfn (IP-tala skráð) 24.3.2012 kl. 21:59
Þetta verður bara gaman og að sjálfsögðu ætla ég ekki að missa af þessu;)
Sissa (IP-tala skráð) 25.3.2012 kl. 08:56
Takk fyrir hreint frábæra helgi stelpur!
Ég býst við að hvíla herðablaðið og hendina, en kem að sjálfsögðu og hvet á hliðarlínunni með Hlínsu og býð mig fram við að hjálpa til við að borða eggið
Á von á því að Biggi komist
Hafrún (IP-tala skráð) 26.3.2012 kl. 09:02
Ég mæti og geri ráð fyrir að Mikki komist með líka. Læt vita ef það breytist.
Selma (IP-tala skráð) 26.3.2012 kl. 14:31
I am addicted......I AM IN.... =) hef ekki spilað svona mikið blak í 3 ár eða eitthvað álíka og brosi bara kringinn í þægilega þreytta líkamanum mínum - GEGGJAÐ að vera bara komin aftur - spurning hvort maður hefur gott að helv... páskaegginu en það er önnur ella ;O)
sjáumst eldFERSKAR
Linda (IP-tala skráð) 26.3.2012 kl. 14:42
Að sjálfsögðu missum við hjónakornin ekki af páskablakinu hehe því við ætlum að vinna eitt stk páskaegg muhahahahaha.........
Björg (IP-tala skráð) 27.3.2012 kl. 00:31
ég og Þórhallur mætum bæði :)
Hildur Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 27.3.2012 kl. 08:44
Ég held ég verði að passa á þetta og taka mér blakfrí þessa viku.
Bergrós (IP-tala skráð) 27.3.2012 kl. 10:26
Mæti
Guðný (IP-tala skráð) 27.3.2012 kl. 10:51
Það er frænkuhittingur hjá mér þetta miðvikudagskvöld kem og máta buxurnar og á öldungafundinn.. sé til hvort að ég verði með í 30-45 mín.. og fari svooooo
kveðja Sissa
Sissa (IP-tala skráð) 27.3.2012 kl. 11:31
Mæti þó ég veit ekki hvort ég verði með .... kannski bara ég æfi mig á því að dæma ;)
Katla (IP-tala skráð) 27.3.2012 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.