Það sem er framundan

23. -25. mars úrslitamótið í 3. og 4. deild á Álftanesi Whistling

Miðvikudagur 28. mars, árlegt páskamót á æfingu Wizard

14. apríl Hraðmót Fylkis Sideways

21. apríl Kjörísmót Tounge

28. - 30. apríl Öldungamót Trölli 2012 W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjör snilld! Of mikið af skemmtilegum hlutum að gerast á næstunni!!! :-)

Heryðu stelpur ég ætla fá að prófa svolítið nýtt á ykkur núna í sambandi við skráningar á mót. Ég ætla senda ykkur skráningu á Hraðmót Fylkis sem "viðburður" í gegnum hópasíðuna okkar á Fésbók! Ég veit það er samt ennþá nokkrar vikur í þetta, en endilega skráið ykkur þar þegar þið getið. SKRÁNINGAFRESTUR ER TIL 3. APRÍL! :-)

Kv. Sandra

Sandra Björk (IP-tala skráð) 16.3.2012 kl. 16:13

2 identicon

Er ekki á fésbókinni!

Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 17.3.2012 kl. 12:44

3 identicon

Fínn blakmánuður framundan, bannað að slasa sig fyrir öldung NB!

Ég kíki aldrei á fb, missi af öllum viðburðum þar. Svo ef þið viljið að ég viti ekki af einhverju er það rétti vettvangurinn. :)

Lilja R (IP-tala skráð) 17.3.2012 kl. 19:32

4 identicon

Það eru engar breytingar á skráningum á mót........eftir sem áður verða viðburðir birtir hér á bloggsíðunni okkar :-)

Þorgerður (IP-tala skráð) 17.3.2012 kl. 20:54

5 Smámynd: Ungmennafélag Álftaness

Úpps, ég fattaði ekki að það væru 2-3 sem eru ekki á facebook. Oh well, þar fór það. En mátti reyna! ;-) hehe...

Ungmennafélag Álftaness, 18.3.2012 kl. 01:16

6 identicon

Æji vá maður, það gengur allt á afturfótum hjá mér. Ég var sem sagt skráð inn á stjórnborðið áðan þegar ég skrifa þetta komment hér fyrir ofan. Þannig bara svo allir séu meðvitaðir, þá var það ég sem skrifaði þetta en ekki Ungmennafélag Álftanes.... hehehhehehe

Kv. Sandra

Sandra Björk (IP-tala skráð) 18.3.2012 kl. 01:22

7 identicon

en shitttt hvað það er stutt í öldung yeah baby.... allt að gerast og fullt af skemmtilegu framundan... anda léttar þegar næsta helgi er liðin og verð þá bara geim í allt held ég bara

Rúna Lísa (IP-tala skráð) 18.3.2012 kl. 12:44

8 identicon

Hæ hæ kannski gott ef liðin geta komið sér saman um hvort eigi að fara á fylkismótið eða kjörísmótið finnst of mikið að fara tvær helgar í röð... !!

sissa (IP-tala skráð) 18.3.2012 kl. 17:08

9 identicon

Ég er upptekin 14 apríl,Er að fara með fjölskylduna í sumarbústað.Annars er ég til í allt annað :))))

eyrun (IP-tala skráð) 19.3.2012 kl. 11:33

10 identicon

Ég er frekar geim fyrir 14. nenni ekki viku fyrir öldung.

Lilja R (IP-tala skráð) 19.3.2012 kl. 19:48

11 identicon

Já, segi það sama, er frekar til í 14. apríl ef við förum bara á annað mótið. En það má skoða það. Þurfum alveg á æfingunni að halda að kíkja á bæði mótin

Kv, Hafrún.

Hafrún (IP-tala skráð) 21.3.2012 kl. 16:05

12 identicon

hópasíðan okkar á facebook? hvaða fyrirbæri er það og af hverju vissi ég ekki að við værum á fb? eftir hverju skal leita til að komast í félagsskapinn?

mkv, sigga dóra

Sigga Dóra (IP-tala skráð) 27.3.2012 kl. 18:25

13 identicon

Hæ stelpur! Ég er til í Fylkismótið kveðja Helga

Helga Dröfn (IP-tala skráð) 29.3.2012 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband