HK-trimm 2012, 14. - 15. jan.
3.1.2012 | 08:19
HK heldur mót í Fagralundi 14. - 15. jan. Skrá hér í athugasemdir hvort þú verður með eða ekki.
Eftirfarandi stendur á www.blak.is
Undanfarin ár hefur HK trimm spilast þannig að 1.2. og 3. deild kvenna spilar á laugardag og svo spila karlar og 4. deild kvenna á sunnudag. Við leggjum upp með að það fyrirkomulag haldist en það fer þó auðvitað eftir fjölda þátttökuliða. Við viljum því hvetja lið og forsvarsmenn til að bíða ekki fram á síðstu mínútu með skáningu.
Athugasemdir
Hæ, verð að viðurkenna að það er styttra að keyra inn í Kópavog og því þægilegra, allavega hentar mér betur. Vildi helst ekki fara að eyða tíma í sumarbústað, gistingu og þess háttar. Kv, Hafrún.
Hafrún (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 08:51
Úff, ég er nú sveitamanneskja og vildi gjarnan styrkja sveitaliðið og mæta hjá þeim - þó HK-trimm sé nú ólíkt þægilegra í framkvæmd (sérstaklega þar sem maður er algjört chicken að keyra utanbæjar á veturna
) - en ég er s.s. til í mót þessa helgi og fylgi bara straumnum...
Íris Dögg (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 11:17
Ég er til í þetta mót...
Lilja R (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 13:25
Ég er til þessa helgi, Kópavogur/Laugarvatn, skiptir ekki máli.
Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 13:38
Ég kemst því miður ekki, góða skemmtun þið sem komist :-)
Matthildur (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 16:35
Því miður kemst ekki :(
Guðrún Anna (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 16:45
Ég er til í HK trimm
Eyrún Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 17:53
Ég kemst ekki.
Sandra Björk (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 19:21
vá hvað ég væri til í að fara keppa loksins í blaki annsi langt síðan á öldungi...
Sissa (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 20:25
Já. HK eða Laugdælir.
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 21:12
Kemst bara á HK trimm ... er að vinna um kvöldið :)
Katla (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 13:00
Ég held að ég ætti að komast :)
Hanna Karen (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 14:45
Ég kemst ekki.
Kk.Sólrún.
Sólrún Ársælsdóttir (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 12:15
Kemst ekki..
Berglind (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 12:20
Gleðilegt nýtt ár og kærar þakkir fyrir þau liðnu. Ég get gert allt sem mér sýnist svona frí og frjáls. Er til í mót með C. Viðurkenni að mér finnst þægilegra að fara í Kópavog. Bkv.
Sólbjörg (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 16:10
Ég er til í að vera með á HK mótinu.
Guðný (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 19:40
Ég tek undir með Írisi.......til í mót þessa helgi
Þorgerður (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 23:18
Til í HK mót :)
Selma (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 23:30
Ég er með ... segið mér hvert ég á að mæta.
kveðja. H
hlínsa (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 11:40
Langar að vera með í þessu móti.
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 8.1.2012 kl. 16:29
Kella er til í HK mót, hlakka til að fara kveðja Helga
Helga Dröfn (IP-tala skráð) 9.1.2012 kl. 00:49
Ég stefni að því að vera með á HK mótinu!
Bergrós (IP-tala skráð) 9.1.2012 kl. 09:48
Kemst því miður ekki
Eygló (IP-tala skráð) 9.1.2012 kl. 10:40
langar ofboðslega en veit ekki hvort ég geti það... kannski verður allt í einu hraður og góður bati í fætinum þá er ég all in... en verð að fá að bíða með að segja
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 9.1.2012 kl. 11:07
Sælar ég kemst því miður ekki ;(
Björg Rúnars (IP-tala skráð) 9.1.2012 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.