Þrettándamót Fylkis
30.12.2011 | 16:53
Þrettándamót Fylkis fer fram laugardaginn 7. janúar. Vinsamlegast skráið þátttöku í athugasemdir
(skráið hvort sem þið takið þátt eður ei)

30.12.2011 | 16:53
Athugasemdir
Kemst ekki, þarf að vinna þennan dag :o[
Lilja R (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 13:02
Sælar... ég held að mig langi alveg til að koma og spila á Fylkismótinu og jafnvel líka 14. jan. Sjáumst kátar á nýju ári. kveðja Hlínsa pínsa
hlínsan (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 15:00
Ég er til í að vera með :)
Gudrun Anna (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 10:33
Mig langar að vera með, get samt ekki svarað 100% alveg strax
Þorgerður (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 10:46
Ég get ekki verið með 7.jan... óttalega upptekin þennan dag!
Berglind (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 12:40
EG ER TIL Í MÓT :)
Eyrún Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 15:14
Ég kemst ekki.
Sandra Björk (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 15:40
Gleðilegt nýtt ár. Ég er til í mót ef það næst í C-lið. Bkv.
Sólbjörg (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 17:51
Langar að vera með á laugardaginn.
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 22:44
Ég er game í mót
Íris Dögg (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 22:53
Hæ. Ég er líka til í mót
. Gleðilegt ár elskurnar og takk fyrir það gamla.
Kv, Hafrún.
Hafrún (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 08:21
Ég er til í að vera með.
Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 13:37
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna.
Ég kem ei á þetta mót. :)
Kær kv. Sólrún.
Sólrún Ársælsdóttir (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 14:23
Ég er til í mót ef að það næst í C-lið.
Gleðilegt nýtt ár :)
KV Hanna
Hanna Karen (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 14:43
Ég er til ...
Gleðilegt ár :)
Selma (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 15:39
Kemst ekki.
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 21:13
Gleðilegt ár :) Ég kem ekki á mótið
Bergrós (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 07:36
Verð í sumó :(
Skemmtið ykkur þær sem fara og gúd lökk :D
Katla (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 13:01
Hæ stelpur,
Ég get verið með á laugardaginn! :)
Sólrún (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 00:26
Hildur er með á laugardaginn :)
Selma (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.