Mót framundan
27.12.2011 | 23:30
Í janúar eru nokkur mót, gott væri að fara að velta fyrir sér þátttöku í þeim
7. janúar, Þrettándamót Fylkis
14. janúar, Laugarvatnsleikar Laugdæla
14. janúar, HK-trimm 2012
ATH. þetta er ekki skráning, bara svona til að fara að hugsa um, skráningarfærsla kemur á næstu dögum
Athugasemdir
Er til í öll mót, þ.e. ef ég kemst. Held ég komist 7.01. í Fylki og 14.01. á HK trimm.
Hafrún (IP-tala skráð) 28.12.2011 kl. 09:23
Er til í mótin sem eru 14 :)
Katla (IP-tala skráð) 28.12.2011 kl. 17:31
Ég er alveg til í mót :) bæði 7 og 14
Guðrún Anna (IP-tala skráð) 28.12.2011 kl. 19:05
Ég er til í mót bæði 7 og 14 :)
Eyrún Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 09:07
Sælar
Ég kemst því miður ekki á mót á næstunni vona að ég komist á æfingu sem fyrst. Sakna ykkar ekkert smá. Knús á ykkur kv. Matthildur
Matthildur (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.