Blakmót sunnudaginn 18. des.
10.12.2011 | 17:16
Það verður einstaklingskeppni í blaki á æfingunni sunnudaginn 18. des. (síðasta æfing fyrir jól), vegleg verðlaun í boði.
Við ætlum að bjóða blakstrákunum að vera með okkur
Það er mjög mikilvægt að þær ykkar sem ætla að mæta og taka þátt skrái sig hér í athugasemdir, í síðasta lagi miðvikudaginn 14.des. (gott að heyra líka frá þeim sem ekki koma)
Athugasemdir
Mæti alveg örugglega.
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 10.12.2011 kl. 17:38
Ég mæti.
hvernig gekk salan í dag?
Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 10.12.2011 kl. 17:49
jú ætli mín láti sig ekki hafa það og mæti á sunnudegi :) hehe
Rúna Lísa (IP-tala skráð) 10.12.2011 kl. 19:30
Ég mæti og líklega blakandi maki minn með :O)
Hlakka til
Björg (IP-tala skráð) 10.12.2011 kl. 20:17
mæti:)
aldis (IP-tala skráð) 10.12.2011 kl. 20:46
Ætli maður mæti ekki, hungrið í blak vex, ( það var svo gaman á piparkökumótinu, (samt engar piparkökur í ár)),
Ég skil "the one eyed snake" eftir heima, getur hvort eð er ekkert í blaki.
Lilja R (IP-tala skráð) 10.12.2011 kl. 22:16
Ég mæti klárlega og Mikki að öllum líkindum líka :)
Selma (IP-tala skráð) 10.12.2011 kl. 22:33
Mæti :)
Guðrún Anna (IP-tala skráð) 11.12.2011 kl. 01:48
Mæti
Þorgerður (IP-tala skráð) 11.12.2011 kl. 10:29
Ég mæti :)
eyrún Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 11.12.2011 kl. 22:37
Mæti og Biggi með
Lilja - you kill me!
En takk fyrir síðast annars, það var mjög gaman um helgina og góður árangur!
Hafrún (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 09:30
Ég mæti ekki :/
Bergrós (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 10:19
Kem!
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 14:51
Kemst ekki er á jólahlaðborði...
Berglind (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 17:52
Sælar. Kemst ekki þetta kvöld. Góða skemmtun.
Sólbjörg (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 19:40
Ég mæti!
Guðný (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 12:30
Er 80% viss um að ég verði með :)
Annars kem ég bara og reyni að dæma ;)
Katla (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 12:32
Sælar ég kemst því miður ekki og má ekki spila blak/ fara í leikfimi í mánuð :-( En Guðjón ætlar að mæta :-)
Kv. Matthidur
Matthildur (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 12:35
ég mæti. :)
Sólrún Ársælsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 13:11
Ég mæti og minn blakandi maki með! :-)
Kv. Sandra
Sandra Björk (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 13:12
Íris (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 13:18
Kella kemur!
Helga Dröfn (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 00:28
mæti
Aldis (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 08:46
Má ekki spila :(
En kíki á ykkur samt ;)
Katla (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 14:22
Sælar.... við Birgir verðum með. kveðja Hlín
p.s. góða skemmtun í kvöld - ég á eftir að sakna ykkar. kiss Hlínsa
hlín (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 16:14
mæti
Eygló (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 16:36
Kemst því miður ekki
Hildur Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 15.12.2011 kl. 08:43
Halló dúllurnar mínar,
Ég ætlaði að koma á sunnudaginn en kemst því miður ekki. Mig langaði svo að koma því að ég hef ekki komist svo lengi út af hrikalegu kvefi sem ég ætla hreinlega ekki að losna við. Finnst samt eins og það sé að sleppa krumlunni af mér...sjö, níu, þrettán. Góða skemmtun.
Kv. Sveinbjörg.
Sveinbjörg (IP-tala skráð) 15.12.2011 kl. 08:58
Hæ, kem ekki...
Hanna Karen (IP-tala skráð) 15.12.2011 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.