10. desember

Laugardaginn 10. desember verður Piparkökumót Fylkis haldið, skráning er hafin á mótið, og gæti þurft að takmarka fjölda liða.W00t Nánari upplýsingar um mótið og fyrirkomulag er á www.blak.is

Þennan sama dag verður einnig Jóla og góðgerðadagur á Álftanesi, þar sem blakdeildin verður með sinn margrómaða kökubasar.  Allar baka 2 tertur, eða ígildi þeirra. Wink

Einhverjar þurfa að vinna á kökubasarnum og aðrar geta svo farið á Piparkökumótið.  Endilega skráið hér í athugasemdir hver hugur ykkar er o.s.frv. Smile

Jóla og góðgerðadagurinn verður kl. 11-15


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skrái mig hérmeð á mót }o)

Lilja R (IP-tala skráð) 21.11.2011 kl. 00:21

2 identicon

Eg er til i mot er tad er kostur.

Sandra (IP-tala skráð) 21.11.2011 kl. 01:15

3 identicon

Ég væri til í að fara á piparkökumótið

Þorgerður (IP-tala skráð) 22.11.2011 kl. 12:26

4 identicon

Ég skal vera í sölu hluta dags.

Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 22.11.2011 kl. 14:50

5 identicon

ég ætti að geta verið í sölu eitthvað af deginum.

Þurý (IP-tala skráð) 22.11.2011 kl. 16:39

6 identicon

Sælar

Ég get því miður ekki verið með, hvorki í sölunni né á mótinu;( Er að vinna, enn að sjálfsögðu baka ég kökur;) ;)

Björg (IP-tala skráð) 23.11.2011 kl. 23:22

7 identicon

  ég er bara ÞVÍ MIÐUR í Boston þennan dag - get því hvorki blakast né unnið við að moka út kökum og inn peningum..... en að SJÁLFSÖGÐU verð ég búin að baka e-ð og koma á e-a góða konu in time...

Íris Dögg (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 21:12

8 identicon

Mig langar að taka þátt - er búin að taka smá pásu síðustu 3 æfingar vegna annríkis/veikinda, en mæti kampakát á sunnudagskvöldið.

Varðandi baksturinn þá hyggst ég mæta með jólacupcakes og eina marengstertu.

Með kveðju, Sigga Dóra

Sigga Dóra (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 10:17

9 identicon

Mig langar til að fara á mót!  Og læt Guggu örugglega bakað eitthvað.... nema að ég fyllist bakstursanda fyrir jólin....

kiss  H

Hlínsa (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 11:00

10 identicon

Ég verð erlendis þann 10 des og mæti því hvorki á mót né sölu. Redda kökum eða ígildi þeirra :) Já og ég kemst ekki heldur þann 14 des verð busy í bollakökubakstri með henni Rikku!

Hanna Karen (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 16:49

11 identicon

Ég get ekki verið með í hvorugu :/ er í miðjum prófum þannig verð að læra eins og crazy en baka KÖKU! :D

Katla (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 19:57

12 identicon

Kemst því miður ekki á mót.

Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 23:24

13 identicon

Baka kökur en get ekki unnið, þar sem ég er með 1 árs barnaafmæli sama dag.

Aldis (IP-tala skráð) 26.11.2011 kl. 00:41

14 identicon

ég mun klára baka og get líka unnið... en segi pass með mót

Rúna Lísa (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 20:28

15 identicon

klárlega átti að standa þarna hehe

Rúna Lísa (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 20:29

16 identicon

Mig langar að mæta á mót :)

kveðja

Guðrún Anna

Guðrún Anna (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 22:11

17 identicon

Mig langar á mótid.

Kk. Sólrún.

Sólrún Ársælsdóttir (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 23:39

18 identicon

Ég kemst ekki á mótið né í vinnu en ég baka að sjálfsögðu.

Selma (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 00:46

19 identicon

Ég get bakað og verið eitthvað við sölu en kem ekki á mótið.

Bergrós (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 08:22

20 identicon

Ég kemst því miður ekki á mótið :( en ég get staðið vagtina á basarnum.:)

Eyrún Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 08:40

21 identicon

Ég kemst ekki á mótið en get unnið eitthvað á basarnum... reyni svo mitt besta varðandi kökubakstur :)

Berglind (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 10:46

22 identicon

Sælar. Mig langar á mótið og mun rembast við kökubaksturinn.

Bkv.

Sólbjörg (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 12:09

23 identicon

Með kökubasarinn.. þá er eg til í að vera á varalista.. hann Geir MINN (djók!) er nefnilega að koma heim úr aðgerð þennan laugardag og eg bíst fastlega við því að þurfa að vera hjúkrunarkona fyrir hann ! Ég mun nú samt baka tvær söluvænlegar kökur :)

Berglind (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 13:21

24 identicon

Hæ hæ ég er til í að vera með á mótinu þann 10 des og ég skal baka tvær kökur líka :)

Hildur Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 20:16

25 identicon

Sælar stelpur

Ég er til að taka vakt á basarnum okkar og baka að sjálfsögðu tvær kökur.  Ég gef ekki kost á mér á mótið í þetta skipti. 

Kv. Matthildur

Matthildur (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 14:29

26 identicon

Ég skorast ekki undan bakstrinum. Er til í mót en get líka alveg hugsað mér að vera einhvern hluta dagsins að selja kökur. Sjáumst á æfingu á morgun!

Guðný (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 14:29

27 identicon

Vúbbs hélt ég væri búin að svara :)

Ég get bakað

Hugs um að sleppa blakmótinu, þar sem það er djamm hjá mér á föstudeginum. En ef vantar í lið þá get ég komið en lofa ekki fullum gæðum ;)

Ef það vantar í kökuafgreiðslu get ég komið (en væri gott að sleppa því ef nægur er fjöldinn :)

 knús

Eygló

Eygló (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 14:52

28 identicon

Er að hugsa um að sleppa mótinu.  Ég baka náttúrulega kökur og get örugglega verið hluta úr degi að selja.  Ég veit ekki hvort ég kemst á æfinguna á morgun.  Ég er undirlögð af kvefi og raddlaus með öllu, þarf að sjá til hvernig heilsan verður.

Kveðja, Sveinbjörg.

Sveinbjörg (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 16:17

29 identicon

samkv. símtali frá Helgu, þá bakar hún en tekur hvorki þátt í móti né kökusölu.

Þorgerður (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 23:47

30 identicon

Hæ hæ, það hefur margt breyst síðan ég sendi inn færslu í nóvember svo ég sendi aftur.

Mig langar til að njóta dagsins með börnunum í þetta skiptið svo ég skal baka t.d. tvö brauð og standa vaktina (væri betra  f. mig eftir kl. 12). Ég kemst svo því miður ekki í jólamatinn okkar 14. en mæti á "jólamótið" okkar 18. des

Hafrún (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 09:09

31 identicon

Hæ,

Vildi bara koma því á framfæri að ef það næst ekki í tvö lið á mótinu, þá ætla ég að fá að bakka út úr mótinu. Ég er nefnilega með barnaafmæli daginn eftir og því er gott að hafa meiri tíma til að undirbúa.

En ef það næst í tvö lið þá verð ég með! Verð þá bara duglegri að undirbúa dagana fyrir mótið. :-)

Kv. Sandra

Sandra Björk (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 10:33

32 identicon

Ég er líka tilbúin til að bakka út ef það næst ekki í tvö lið á mótinu. Og gæti þá verið fyrri hluta dags á basarnum ef þarf.

Sólrún (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 10:43

33 identicon

Hæ Hó!! 'Eg kemst ekki á mótið vildi að ég væri með sömu afsökun og 'Iris en svo er ekki;

Baka að sjálfsögðu tvær nammikökur til að freista barnanna enda er það þau sem ráða hvað er keypt he he....

Ég get alveg staðið og selt kökur enda er maður stoltur að standa fyrir aftan þessar kræsingar

ps: Verða aftur svona plastbox undir kökurnar eins og í fyrra????

Sissa (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 13:00

34 identicon

Það lítur allt út fyrir að við náum í 2 lið :-)

Þorgerður (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 18:07

35 identicon

Já, ég gef skít í börn og jóladag og ætla að keppa með þann 10.12. fyrst það vantaði í liðið...

Er maður skitzo eða ???

Hafrún (IP-tala skráð) 1.12.2011 kl. 09:25

36 identicon

Hæ stelpur.

Ég er að guggna á laugardeginum, það er svo mikið að gera hjá strákunum mínum um helgina í tónleikahaldi og fótboltamótum :( Náum við í tvö lið þó ég detti út, endilega láta mig vita. Annars mun ég auðvitað mæta!

Knúsur!

Guðný (IP-tala skráð) 8.12.2011 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband