Stjörnumót - leikjaplan
11.11.2011 | 08:40
Leikjaplanið fyrir Stjörnumótið er komið inn á www.blak.is
Fyrsti leikur er kl. 9:20
Allar að vera mættar a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik
11.11.2011 | 08:40
Leikjaplanið fyrir Stjörnumótið er komið inn á www.blak.is
Fyrsti leikur er kl. 9:20
Allar að vera mættar a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik
Athugasemdir
gaman! ég sé á leikjaplaninu að við fáum að spila við unga pilta :)
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 11.11.2011 kl. 09:14
btw, fæ ég far með einhverri góðhjartaðri?
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 11.11.2011 kl. 09:15
Ég er líka til í að fá far ef einhver hefur laust pláss ;)
Selma (IP-tala skráð) 11.11.2011 kl. 14:11
Ég verð á bíl og tek Sólrúnu, Selmu og Hönnu með mér.
Sandra (IP-tala skráð) 11.11.2011 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.