HK styrktarmót - laugardaginn 24. september

HK heldur styrktarmót í Fagralundi næstakomandi laugardag, 24. september.

Vinsamlegast skráið hér fyrir neðan hvort þið komist eða ekki fyrir lok þriðjudags. Skráningafrestur rennur nefnilega út á miðvikudag. :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kemst - m/fyrirvara um að redda pössun.

Hvet allar nýju til að mynda lið og skrá sig! Þetta er hrikalega gaman stelpur 

Hafrún (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 11:25

2 identicon

Sælar stúlkur.

Því miður kemst ég ekki á laugardaginn.

Kv/Guðný

Guðný Sævinsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 11:35

3 identicon

Ég kemst því miður ekki, er að fara í sumarbústað.

Sandra Björk (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 12:26

4 identicon

Ég kemst því miður ekki á þetta mót :)

Eyrún (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 12:41

5 identicon

Sælar stúlkukindur;) ég kemst ekki á þetta mót en góða skemmtun þið sem farið :)

Þuríður (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 12:52

6 identicon

Ég segi pass á þetta mót.

Mkv, SD

Sigga Dóra (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 13:11

7 identicon

Kemst ekki...

Íris Dögg (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 13:38

8 identicon

Ég er til :)

Selma (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 14:46

9 identicon

segi pass... í þetta skipti

Rúna Lísa (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 18:17

10 identicon

Kemst ekki, en góða skemmtun.

Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 18:50

11 identicon

Ég kemst ekki.

Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 21:15

12 identicon

Sælar ... ég ætla ekki að vera með að þessu sinni.  kveðja  Hlín

Hlínsa (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 21:30

13 identicon

Kem ekki með á þetta mót.

Lilja R (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 14:52

14 identicon

Sælar. Ég efast um að ég komi því ég var búin að plana annað. Bkv.

Sólbjörg (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 16:41

15 identicon

Sælar stúlkur, ég kemst því miður ekki á þetta mót.

Kv. Matthildur

Matthildur (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 18:07

16 identicon

Ég reikna ekki með að koma á þetta mót

Þorgerður (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 20:03

17 identicon

Ég kemst því miður ekki, verð í bústað.

Sólrún Ársælsdóttir (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 21:12

18 identicon

Vá svaka undirtektir!

Er bara alveg hætt vid, en vid Selma myndum samt hafa rustad tessum lidum tarna!

Hafrun (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 21:51

19 identicon

Já þetta er greinilega erfið helgi fyrir flest allar. Þetta gengur vonandi betur fyrir næsta mót. :)

Sandra Björk (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 22:00

20 identicon

Ég get komið sem vatnsberi, peppari og ykkur til ánægju kv Helga

Helga Dröfn (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband