Ljótufataæfing......
28.4.2011 | 16:56
N.k sunnudag 1.maí þá verður Ljótufataæfing hjá okkur. Höfum extra gaman á síðustu æfingunni fyrir Öldung :) Vinningshafi fær góðan drykk að launum í Vestmannaeyjum (óáfengan eða vel fengan-jafnvel illa fengan ;)
Þið ráðið hvort þið hafið þetta íþróttaföt eða bara LJÓT föt....!!! en endilega verið í ykkar íþróttaskóm og með ykkar hlífar svo allir séu til í slaginn. Hversu langt viljið þið taka þetta - ljót hairdue - "setja upp" ljótt andlit o.s.frv..........
Einnig eruð þið vinsamlegast beðnar um að finna innra með ykkur allSVAKALEG fögn til þess að fagna t.d hávörn - boltinn beint í gólfið úr uppgjöf - peppfagn ef gengur ekki alveg nógu vel - sérstaklega sætur bolti unnin (ein getur þá byrjað á einhverju flottu og hinar taka undir)
Sjáumst LJÓTAR á sunnudag - veit þetta er sérstaklega erfið raun fyrir okkur fallega fólkið í Álftanesblakliðunum ;)
SKEMMTINEFND
Athugasemdir
Snilld, hlakka mikið til.
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 28.4.2011 kl. 19:08
Frábært, þetta verður stuð :-)
Matthildur (IP-tala skráð) 29.4.2011 kl. 09:22
Hlakka til :)
Hafrún (IP-tala skráð) 29.4.2011 kl. 16:40
Sælar... læt mig kannski vanta í kvöld. Er á næturvöktum þessa helgina... veit ekki hvort ég verð í stuði. Ef ég sé ykkur ekki þá segi ég bara góða skemmtun.
kveðja Hlín
Hlínsa (IP-tala skráð) 1.5.2011 kl. 05:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.