Öldungaleikjaplanið komið

Leikjaplanið fyrir Öldungamótið er komið inn á www.blak.is Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér sýnist þetta vera hið fínasta plan fyrir nátthrafnana!! Leikirnir liggja nokkuð saman nema 2 síðustu leikir C liðsins, þeir stinga svolítið í stúf! Það eru bara spennandi tímar framundan ;)

Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 19.4.2011 kl. 10:18

2 identicon

Allt í lagi plan, nema kannski þessi 19.30 á föstudag hjá C. Maturinn verður tilbúinn 1830 og þær fá að vera fyrstar í röðinni svo þetta sleppur alveg. :o)

Lilja R (IP-tala skráð) 19.4.2011 kl. 14:31

3 identicon

ohhh stelpur þettttta er svooo spennó... mega mikil tilhlökkun fínt leikjaplan þannig að hægt að það er hægt að fá allt út úr þessu.. gleði og gaman... get ekki beðið....

Rúna Lísa (IP-tala skráð) 19.4.2011 kl. 15:46

4 identicon

Glæsilegt plan þetta verður bara gaman :-)

Matthildur (IP-tala skráð) 19.4.2011 kl. 21:56

5 identicon

Segi það ekki, hefði alveg viljað fyrsta leik á laugard. seinna, en við látum þetta virka - ekki málið. Mér finnst nefnilega yfirleitt skemmtilegasta djammið á fös., er ekki alveg að fíla þetta lokahóf. Einum of formað fyrir minn smekk. Þessir fínu kjólar þvælast bara fyrir manni í dansinum og tala nú ekki um armbeygjukeppninni sem hófst um 03:00 þegar flestir voru farnir úr salnum síðast. Gekk berfætt út (komin úr sokkabuxunum - rann of mikið í leikfimiæfingunum sem voru í gangi) og kjóllinn beið þess ekki bætur, er enn hálf rifinn inni í þvottahúsi og þvældur. Geggjaður stemmari!!

Snúss - DJ Haffa.

Hafrún (IP-tala skráð) 26.4.2011 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband