Álftanes - Þróttur Rc, úrslit

Lið Álftaness spilaði heimaleik í 2. deildinni í kvöld, á móti Þrótti Rc.  Þróttur Rc vann leikinn 3-2 (25-15, 22-25, 23-25, 25-13, 15-4).  Þess má geta að Þróttur er í efsta sæti deildarinnar og Álftanes í næst neðsta sæti, eftir leik kvöldsins.  Nú er bara stefnan tekin á að vinna næstu 2 leiki og halda sér í deildinni Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

  HEYR, HEYR !!!

Íris Dögg (IP-tala skráð) 8.3.2011 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband