Bresamót 12. mars
26.2.2011 | 16:58
Bresi heldur mót laugardaginn 12. mars, á Jaðarsbökkum á Akranesi.
Endilega skráið í athugasemdir hvort þið verðið með eða ekki.
26.2.2011 | 16:58
Bresi heldur mót laugardaginn 12. mars, á Jaðarsbökkum á Akranesi.
Endilega skráið í athugasemdir hvort þið verðið með eða ekki.
Athugasemdir
Verð með.
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 27.2.2011 kl. 03:49
Ég er klár í slaginn! :)
Sandra Björk (IP-tala skráð) 27.2.2011 kl. 13:40
Ég er til í að vera með
Þorgerður (IP-tala skráð) 27.2.2011 kl. 17:09
Get ekki svarað strax. Mamma mín er 65 ára þennan dag og hef ekki heyrt hvað hún ætlar að gera í tilefni dagsins. Læt vita við fyrsta tækifæri
Guðrún Anna (IP-tala skráð) 27.2.2011 kl. 18:09
Ekki með...
Íris Dögg (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 10:29
Ég er meira en til í að blakast á Akranesinu. Kv, SD
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 12:04
Sólrún er game! Hlínsan þarf að athuga með skipti. Þarf alltaf eitthvað að vera vinna. kveðja Hlínsa og Sóla sæta II
hlín og Sólrún (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 13:21
ég get ekki svarað strax um það hvort ég get verið með;) en ég vona það ;)
Þuríður (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 14:04
Ég verð ekki með!
Bergrós (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 22:01
Kemst ekki með á þetta mót, en hefði alveg verið game :)
Lilja R (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 16:02
Ég er til í að vera með :)
Selma (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 20:31
Verð í sumarbústað með fjölskyldunni - vetrarfrí í skólanum og það..
Hafrún (IP-tala skráð) 3.3.2011 kl. 10:07
Ég kemst því miður ekki, kv. Matthildur
Matthildur (IP-tala skráð) 3.3.2011 kl. 12:11
Sælar. Ég veit ekki með tímann minn. Ég á að mæta í leikhús kl. 18.45 þann 12.3 og langar að fara út að borða áður. Það er því spurning hvort ég nái þessu öllu?? Bkv.
Sólbjörg (IP-tala skráð) 4.3.2011 kl. 19:56
hæhæ ég get ekki verið með um helgina!
Þurý (IP-tala skráð) 8.3.2011 kl. 18:07
Ég get verið með ;)
Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 9.3.2011 kl. 13:23
Hverjar geta verið á bíl? Ekki ég
. Verðum við ekki að finna eins og tvö farartæki sem rúma allar liðskonur? Getum reyndar líka tekið strætó!
Mkv, SD
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 10.3.2011 kl. 10:34
Það væri náttúrulega voða gaman að taka strætó, en get alveg farið á bíl. Vona að það hafi gengið vel á æfingu í gær, gat því miður ekki mætt vegna anna í vinnu. Hlakka til að spila á laugardaginn. Kveðja Sigga Lovísa
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 10.3.2011 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.