Æfing fellur niður miðvikudaginn 19. janúar

Blakæfing fellur niður miðvikudaginn 19. janúar, í staðinn býðst okkur að hafa æfingu fimmtudaginn 20. janúar kl. 21:40 (án þjálfara), einnig er möguleiki á að fá annan völlinn á æfingatíma strákanna kl. 20.  Endilega tjáið ykkur í athugasemdum um hvort þið mynduð mæta á fimmtudeginum Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

No props að mæta á fimmtudaginn, 20 eða 21,40 :/

Lilja R (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 14:49

2 identicon

Ég myndi mæta á fimmtudeginum.

Eigum við ekki bara að taka æfingu með strákunum.

Kv, Hafrún.

Hafrún (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 15:07

3 identicon

...er sko eiginlega sama hvort ég mæti á fim eða ekki, þjálfaralaust verður þetta hvort eð er meira skemmtun en alvöru æfing - og ég myndi ekki vilja "yfirtaka" kallatímann með 25 kellingum !!!

Finnst að það ætti að leggja áherslu á, að ef það næst í lið á HK-trimm, þá mæti það a.m.k. þennan fimmtudag til að slípa sig saman (því það lítur ekki út fyrir að verða lið sem er samanslípað...)

Íris Dögg (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 15:11

4 identicon

andskotinn djöfull... ég sem er búin að reikna með þessari 19, jan af hverju fellur hún niður.. ég er með dæmið á mér þá og stólaði á þessa æfingu !!!!!

Rúna Lísa (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 15:15

5 identicon

Æfingin fellur niður vegna landsliðsæfingar í Futsal (innanhússfótbolta)

Þorgerður (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 17:43

6 identicon

ég er laus á báðum tímum þannig að ég er til í allt :D

Þuríður (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 17:48

7 identicon

Ég er til í æfingu en finnst samt sniðugt að þær sem eru að fara keppa fái tíma til að slípa sig saman.

Guðrún Anna (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 17:55

8 identicon

Já fínt að fá æfingu í staðinn á fimmtudaginn, held ég geti komið. Fínt fyrir keppnislið laugardagsins að fá æfingu.

Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 19:25

9 identicon

Ég veit ekki hvort ég komist á fimmtudaginn, verð að athuga með pössun.

Kk. Sólrún

Sólrún (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 21:28

10 identicon

Kemst á hvaða æfingu sem er.

Mkv, SD

Sigga Dóra (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 08:30

11 identicon

mæti

Hlin (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 00:43

12 identicon

Ég mæti á fimmtudaginn.

Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 10:03

13 identicon

Sælar

Það skiptir mig ekki máli á hvaða tíma við mætum.  Kemst á báðum tímum. 

Held að það sé þó betra ef við erum margar að mæta 21:40.  Það er þá fínt fyrir þær sem eru að fara að keppa 22 jan að slípa sig saman og einnig fyrir okkur sem erum að fara að keppa 24 jan. 

Kv. Matthildur  

Matthildur (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 11:52

14 identicon

Mæti á fim

Selma (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband