Blakmót sunnudaginn 19. des.

Það verður einstaklingskeppni í blaki á æfingunni sunnudaginn 19. des. (síðasta æfing fyrir jól), vegleg verðlaun í boði. 

Við ætlum að bjóða blakstrákunum að vera með okkur ef það verður pláss Smile

Það er mjög mikilvægt að þær ykkar sem ætla að mæta og taka þátt skrái sig hér í athugasemdir, í síðasta lagi miðvikudaginn 15.des.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla mæta, hafa gaman og vinna 10 kg af nammi!´

kv Sissa

sissa (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 14:43

2 identicon

Ég verð með

Þorgerður (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 15:03

3 identicon

Ég verð með :)

eyrun (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 18:42

4 identicon

Helga mætir hress og kát:)

Eyrun (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:21

5 identicon

Ég verð með ;O)

Björg Rúnars (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:28

6 identicon

Ég mæti :)

Matthilduir (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:29

7 identicon

Ég mæti :)

Sandra Björk (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:56

8 identicon

Ég mæti :)

Selma (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 09:14

9 identicon

Ég mæti

p.s hvað er málið með þessa helgu Eyrún?

Ragga (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 09:52

10 identicon

Ég mæti

Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 14:11

11 identicon

Ég mæti

Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 18:45

12 identicon

Sólrún mætir ! :)

Sólrún (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 11:25

13 identicon

Og ég líka.

Sóla (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 14:24

14 identicon

Hæ hæ

Við Biggi mætum ef það verður pláss fyrir strákana.

Mkv, Hafrún.

Hafrún (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 16:05

15 identicon

Hlín mætir

Þorgerður (IP-tala skráð) 11.12.2010 kl. 21:08

16 identicon

ég mæti, í keppnisskapi auðvitað.

sd.

Sigga Dóra (IP-tala skráð) 13.12.2010 kl. 09:41

17 identicon

Frú Íris mætir ekki, nema þá til að dæma eða fletta !?!?

Íris Dögg (IP-tala skráð) 13.12.2010 kl. 11:50

18 identicon

Lilja mætir :o)

Lilja R (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 13:27

19 identicon

Ég kem.

Kv. Sveinbjörg.

Sveinbjörg (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 13:32

20 identicon

Hæhæ

ég kemst kannski ... fer eftir því hvort ég fer í próf á mánudeginum eða á þriðjudeginum :)

Katla (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 23:13

21 identicon

Góðan daginn!   Ég mæti.  kveðja  Birgir Karl

Birgir (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 07:36

22 identicon

HÆ. Davíð vill svo gjarnan komast með okkur. Er fjöldin að verða komin á hreint?

Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 19:39

23 identicon

jæja þá er orðið fullmannað á sunnudaginn

Við stelpurnar erum 18, svo eru það Róbert og Erla, svo eru það strákarnir "okkar" þeir Einar, Biggi, Biggi, Guðjón, Eysteinn, Árni, Davíð og Ágúst = 28 þannig að það situr alltaf einn hjá á hverjum velli

Þorgerður (IP-tala skráð) 17.12.2010 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband