Blakmót sunnudaginn 19. des.
8.12.2010 | 14:13
Það verður einstaklingskeppni í blaki á æfingunni sunnudaginn 19. des. (síðasta æfing fyrir jól), vegleg verðlaun í boði.
Við ætlum að bjóða blakstrákunum að vera með okkur ef það verður pláss
Það er mjög mikilvægt að þær ykkar sem ætla að mæta og taka þátt skrái sig hér í athugasemdir, í síðasta lagi miðvikudaginn 15.des.
Athugasemdir
Ég ætla mæta, hafa gaman og vinna 10 kg af nammi!´
kv Sissa
sissa (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 14:43
Ég verð með
Þorgerður (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 15:03
Ég verð með :)
eyrun (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 18:42
Helga mætir hress og kát:)
Eyrun (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:21
Ég verð með ;O)
Björg Rúnars (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:28
Ég mæti :)
Matthilduir (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:29
Ég mæti :)
Sandra Björk (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:56
Ég mæti :)
Selma (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 09:14
Ég mæti
p.s hvað er málið með þessa helgu Eyrún?
Ragga (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 09:52
Ég mæti
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 14:11
Ég mæti
Þorgerður Elín (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 18:45
Sólrún mætir ! :)
Sólrún (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 11:25
Og ég líka.
Sóla (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 14:24
Hæ hæ
Við Biggi mætum ef það verður pláss fyrir strákana.
Mkv, Hafrún.
Hafrún (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 16:05
Hlín mætir
Þorgerður (IP-tala skráð) 11.12.2010 kl. 21:08
ég mæti, í keppnisskapi auðvitað.
sd.
Sigga Dóra (IP-tala skráð) 13.12.2010 kl. 09:41
Frú Íris mætir ekki, nema þá til að dæma eða fletta !?!?
Íris Dögg (IP-tala skráð) 13.12.2010 kl. 11:50
Lilja mætir :o)
Lilja R (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 13:27
Ég kem.
Kv. Sveinbjörg.
Sveinbjörg (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 13:32
Hæhæ
ég kemst kannski ... fer eftir því hvort ég fer í próf á mánudeginum eða á þriðjudeginum :)
Katla (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 23:13
Góðan daginn! Ég mæti. kveðja Birgir Karl
Birgir (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 07:36
HÆ. Davíð vill svo gjarnan komast með okkur. Er fjöldin að verða komin á hreint?
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 19:39
jæja þá er orðið fullmannað á sunnudaginn
Við stelpurnar erum 18, svo eru það Róbert og Erla, svo eru það strákarnir "okkar" þeir Einar, Biggi, Biggi, Guðjón, Eysteinn, Árni, Davíð og Ágúst = 28 þannig að það situr alltaf einn hjá á hverjum velli
Þorgerður (IP-tala skráð) 17.12.2010 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.