Álftanes - ÍK
2.11.2010 | 08:51
Í gærkvöldi fór fram einn leikur í 2. deild, þegar ÍK kom í heimsókn á Álftanesið. Þetta var "alvöru" leikur sem fór í 5 hrinur og eitt gult spjald fór á loft (nóg að gera á ritaraborðinu). Álftanes tapaði leiknum 2-3.

Athugasemdir
HFF
Íris Dögg (IP-tala skráð) 2.11.2010 kl. 10:01
Gengur bara betur næst.
Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 2.11.2010 kl. 10:22
obbosíjen...
Þurý (IP-tala skráð) 2.11.2010 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.