Leikur í 2. deild á mánudag

Næsti heimaleikur hjá blakdeild kvenna í 2. deild verður í íþróttahúsinu á Álftanesi, mánudaginn 1. nóvember kl. 19:30. Þar eigast við lið Álftaness og lið ÍK. Veitingasala á staðnum.

Fjölmennum og hvetjum okkar konur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi ykkur ógó vel í kvöld stelpur. Standið ykkur vel.

Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 15:23

2 identicon

gangi ykkur rosa vel, kemst því miður ekki að hvetja ykkur en það hlýtur að reddast ;)

Þurý (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 19:22

3 identicon

Ég komst ekki í kvöld en ég er sannfærð um að þið eruð að rúlla þessu upp ;) Áfram Álftanes!!!

Selma (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband