Leikjaplan 2. deild kvenna

Leikjaplan 2. deildar kvenna fyrir veturinn er nú tilbúið, hægt er að skoða það inn á www.blak.is

Fyrsti leikurinn hjá okkur er heimaleikur, mánudaginn 11. október kl. 19:30

Í heimaleikjum þurfum við að leggja til ritara og stigavörð.  Það er skrifuð "alvöru" leikskýrsla, ekki eins og á trimmmótunum.  Hér með er auglýst eftir einhverjum sem tilbúnar eru til að læra að skrifa svona skýrslu. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...það er bara allt að verða vitlaust í umsóknum um þetta eftirsóknarverða ábyrgðarhlutverk ;-)

Íris Dögg (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 16:37

2 identicon

Erum komnar 3 í æfingarprógramm hjá Þorgerði  í þetta "eftirsóknarverða áybyrgðarhlutverk " :)  Þannig þetta gerist allt bak við tjöldin þú skilur :P

Guðrún Anna (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 18:09

3 identicon

Er í fríi þetta kvöld og er alveg til í að vera ritari og stigavörður og fór á námskeið í fyrra að fylla út.

Sigga Lovísa (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband