Færsluflokkur: Bloggar

Deildarkeppni 2012-2013

3. deild 4. og 6. deild
Dags.StaðurDags.Staður
26. - 28. okt.Ísafjörður2. - 4. nóvLaugarvatn
8. - 9. feb.Akranes15. - 17. febStykkishólmur
15. -16. marsGarðabær16. - 17. marsGarðabær
22. - 23. mars úrslitakeppniKópavogur  

Haustmót BLÍ í Fagralundi 14. - 15. sept.

Þá er komið að skráningu á 1. móti vetrarins.  Haustmót BLÍ 14. - 15. sept. í Fagralundi, nánar á www.blak.is  Þær sem ætla á mótið skrá sig hér í athugasemdir (líka þær sem ætla ekki) Wink

Æfingar hefjast 5. sept.

Nú styttist í að æfingar hefjist að nýju, fyrsta æfing vetrarins verður miðvikudaginn 5. sept. kl. 20:15 Tekið á móti nýliðum til og með 19. sept. Smile

Æfingatímar:  Sunnudagar kl. 20-22

                        Miðvikudagar kl. 20:15-21:55


Búið að úthluta deildarmótunum

Hér er hægt að sjá hvar deildarmótin verða haldin næsta vetur http://bli.is/news/fjolgun_i_deildakeppni_bli/

Æfingaleikir á sunnudag

Sunnudaginn 22. apríl verða spilaðir æfingaleikir.  ÍK kemur með 2 lið og Wunderblak kemur með 1 lið!

 


BLEIK ÆFING 18.apríl

Jæja þá er komið að skemmtilegu æfingunni fyrir Öldung n.k miðvikudag 18.apríl....og BLEIKT er þemað. Koma í einhverju bleiku, með eitthvað bleikt, hugsa bleikt, spila bleikt o.s.frv.... ekki má gleyma að við ætlum að fagna vel fyrir hvert stig með einhverri GARGANDI SNILLD....

.....og í byrjun æfingar verður SVAÐALEGT atriði á vegum skemmtinefndar.......so don´t miss it - you snooze - you looze :)

......kitlandi, bleik og cool verðlaun í boðinu ;) fyrir bleikasta/flottasta outfittið.....


Kjörísmót

Kjörísmótið verður haldið í Iðu á Selfossi laugardaginn 21. apríl. Vinsamlegast skráið í athugasemdir hvort þið ætlið að taka þátt eða ekki.

Úrslit á Fylkismóti

Frábær árangur hjá C-liðinu, sem endaði í 3. sæti í 2. deild á Fylkismótinu í dag.  Spilaðir voru 4 leikir, þrír enduðu með jafntefli og einn tapaðist!

Leikjaplan fyrir Fylkismótið klárt!

Leikjaplan fyrir Fylkismótið er komið á www.blak.is fyrsti leikur hjá C-liðinu er kl. 8:30, mæting a.m.k. 30 mín fyrir fyrsta leik Cool

Æfingaleikir A og B lið

Fylkir býður A og B liði í æfingaleik 10. eða 12. apríl kl. 21-22:30.  Það er alveg sama hvorn daginn liðin koma og liðin þurfa heldur ekki að koma sama dag.  (Annað liðið getur t.d. komið á þriðjudegi og hitt á fimmtudegi).

Skráið endilega hér í athugasemdir hvort þið þið komist og þá hvorn daginn. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband