Færsluflokkur: Bloggar
Álftanes - HK b, úrslit
21.3.2011 | 23:13
Enn á ný gekk ekki nógu vel í oddahrinunni þrátt fyrir mikla æfingu í oddahrinum HK vann leikinn í kvöld 3-2 (25-11, 14-25, 25-11, 23-25, 15-9), þetta þýðir þá að við föllum í 3. deild
En...........við spiluðum flestar hrinur í 2. deildinni í vetur, alls 56 hrinur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Álftanes - HK b
16.3.2011 | 15:45
Nú er að duga eða...........næsti heimaleikur í 2. deildinni er mánudaginn 21. mars kl. 19:30 á móti HK b. Eftirtaldar eru boðaðar: Íris, Rúna, Matthildur, Eyrún, Sissa, Helga, Sigga Lovísa (Libero), Hafrún, Bergrós og Þorgerður.
Vinsamlegast staðfestið mætingu í athugasemdum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Álftanes - Stjarnan, úrslit
14.3.2011 | 23:08
Það ætlar að ganga eitthvað brösulega að vinna oddahrinu........leikurinn í kvöld á móti Stjörnunni tapaðist 3-2 ( 20-25, 25-12, 25-23, 22-25, 15-7)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bresamót - úrslit
12.3.2011 | 17:14

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bresamót
11.3.2011 | 08:55
Leikjaplanið fyrir Bresamótið er komið á www.blak.is
Fyrsti leikur er kl. 9, mæting a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Álftanes - Stjarnan
10.3.2011 | 14:28
Næsti heimaleikur í 2. deildinni er mánudaginn 14. mars kl. 19:30 á móti Stjörnunni. Eftirtaldar eru boðaðar: Íris, Rúna, Matthildur, Eyrún, Sissa, Helga, Sigga Lovísa, Hlín, Hafrún, Bergrós og Þorgerður.
Staðfestið mætingu hér í athugasemdum
Ritarar: Sigga Dóra og Lilja
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Álftanes - Þróttur Rc, úrslit
7.3.2011 | 22:41
Lið Álftaness spilaði heimaleik í 2. deildinni í kvöld, á móti Þrótti Rc. Þróttur Rc vann leikinn 3-2 (25-15, 22-25, 23-25, 25-13, 15-4). Þess má geta að Þróttur er í efsta sæti deildarinnar og Álftanes í næst neðsta sæti, eftir leik kvöldsins. Nú er bara stefnan tekin á að vinna næstu 2 leiki og halda sér í deildinni
Bloggar | Breytt 8.3.2011 kl. 08:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Álftanes - Þróttur Rc
4.3.2011 | 09:35
Lið Álftaness á heimaleik í 2. deildinni, mánudaginn 7. mars kl. 19:30, á móti Þrótti Rc. Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir: Íris, Matthildur, Rúna, Eyrún, Sissa, Hafrún, Hlín, Bergrós, Helga og Þorgerður.
Ritarar: Þorgerður Elín og ?
Vinsamlegast staðfestið þátttöku hér í athugasemdum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Afturelding - Álftanes, úrslit
27.2.2011 | 16:30

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bresamót 12. mars
26.2.2011 | 16:58
Bresi heldur mót laugardaginn 12. mars, á Jaðarsbökkum á Akranesi.
Endilega skráið í athugasemdir hvort þið verðið með eða ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)