Æfingaleikir 11. apríl

Það koma að öllum líkindum 3 lið til okkar í æfingaleiki miðvikudaginn 11. apríl.

Þetta eru ÍS fyrir A-liðið, Afturelding fyrir B-liðið og Lansinn-B fyrir C-liðið 


Fylkismót 14. apríl

Hraðmót Fylkis fer fram í Fylkishöll laugardaginn 14. apríl.  Vinsamlegast skráið í athugasemdir hvort þið verðið með eða ekki Police

Æfing á sunnudag

Bara svona til að koma í veg fyrir allan misskilning, þá er æfing sunnudaginn 1. apríl (ekkert gabb)Wink

Svo er frí á æfingu miðvikudaginn 4. apríl.  Hittumst svo eftir páska miðvikudaginn 11. apríl Smile


Buxnamátun frestast!

Buxnamátun frestast fram yfir páska......fundurinn verður samt 19:30Wink

Nýjar myndir í albúmi

Það eru komnar nýjar myndir í myndaalbúmið hér að ofan Wink

Öldungamótsfundur og buxnamátun

Miðvikudaginn 28. mars verður buxnamátun í búningsklefanum kl. 19-19:30 svo verður smá öldungamótsfundur í búningsklefanum kl. 19:30-20:00.  Mætið tímanlega í buxnamátun svo allar verði búnar að máta kl. 19:30 Cool

Úrslitamótinu lokið

Þá er úrslitamótinu í 3. og 4. deild lokið. 

Lið Álftaness enduðu í 2. sæti í 3. deild og 4. sæti í 4. deild, má það teljast góður árangur þó stefnan hafi verið á dolluna Halo

Hér er hægt að lesa nánar um úrslitin http://bli.is/news/stjarnan_c_og_hk_c_deildarmeistarar/


Páskamót

Okkar árlega páskamót verður á æfingu miðvikudaginn 28. mars, þar sem risa páskaegg verður í vinning Tounge

Blakstrákarnir eru velkomnir líka, og best væri að við yrðum 36 þar sem við eigum nú 3 velli Whistling

Endilega skráið ykkur hér í athugasemdir, af eða á Police


Æfingaleikur C - lið

Á miðvikudaginn kemur Víkingur C til að spila æfingaleik við Álftanes C Smile


Það sem er framundan

23. -25. mars úrslitamótið í 3. og 4. deild á Álftanesi Whistling

Miðvikudagur 28. mars, árlegt páskamót á æfingu Wizard

14. apríl Hraðmót Fylkis Sideways

21. apríl Kjörísmót Tounge

28. - 30. apríl Öldungamót Trölli 2012 W00t


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband