Kökubasarinn 1. desember
15.11.2012 | 19:37
Þann 1. desember verður jóla og góðgerðadagurinn haldinn á Álftanesi http://alftanes.is/frettir/nr/133774/
Þann dag ætlum við að vera með okkar árlega kökubasar kl. 13-16.
Hver og ein leggur til 2 tertur eða ígildi þeirra (mega vera alls konar kökur, smákökur, konfekt eða það sem ykkur dettur í hug, gott að miða við að hægt sé að fá ca. 4000 krónur fyrir bakkelsið frá hverri)
Það vantar einhverjar til að sjá um kökubasarinn, skipuleggja vaktir o.þ.h.
Bloggar | Breytt 16.11.2012 kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Piparkökumótið 8. des.
14.11.2012 | 11:35
Piparkökumótið verður haldið í Fylkishöll laugardaginn 8. des. Það verður takmarkaður liðafjöldi sem kemst að, 15 kvennalið.
Vinsamlegast skráið sem fyrst í athugasemdir hvort þið ætlið að vera með eða ekki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Æfing fellur niður sunnudaginn 4. nóv
1.11.2012 | 21:22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Liðin á Laugarvatni 3. - 4. nóv.
25.10.2012 | 21:36
Hér kemur liðskipan á Laugarvatni.
ATH. að sá möguleiki er fyrir hendi að einhver verði færð úr C í B á staðnum, ef þörf er á
B-lið | C-lið |
Björg | Berglind |
Hlín | Guðný |
Guðrún Anna | Hildur |
Katla | Sandra |
Lilja | Selma |
Linda | Sólbjörg |
Sigga Dóra | Sólrún |
Þorgerðu Elín | |
Þurý |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nokkrar dagssetningar
23.10.2012 | 15:29
1. des Jóla og góðgerðadagurinn, okkar árlegi kökubasar
8. des Piparkökumót Fylkis
12. des Litlu blakjólin (húsnæði óskast)
16. des Jólablakmót Álftaness
28. feb KONUKVÖLD (konukvöldsstjóri óskast)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Stjörnumótið - úrslit.
13.10.2012 | 15:25
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leikjaplan fyrir Stjörnumótið klárt!
12.10.2012 | 08:33
Leikjaplan fyrir Stjörnumótið er komið á www.blak.is - Fyrsti leikir eru:
A lið: 8:40
B lið: 9:20
C lið: 10:40
mæting a.m.k. 30 mín fyrir fyrsta leik :)
Ekki er búið að setja inn umsjón, þannig liðin þurfa að fylgjast með því!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagsæfing fellur niður 14. okt.
10.10.2012 | 08:28
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Liðin á Stjörnumótinu
10.10.2012 | 08:24
Svona líta liðin út á Stjörnumótinu:
A-lið | B-lið | C-lið |
Íris - fyrirliði | Lilja - fyrirliði | Sandra - fyrirliði |
Hafrún | Katla | Selma |
Bergrós | Linda | Hildur |
Sissa | Sigga Lovísa | Guðný |
Björg | Sigga Dóra | Sólrún |
Rúna | Þorgerður Elín | Salvör |
Búningar, brúsar og sjúkratöskur eru hjá Írisi, fyrirliðar sæki til hennar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjörnumót 13. okt.
24.9.2012 | 12:43
Stjörnumótið verður haldið laugardaginn 13. okt. (nánar á www.blak.is) Við höfum reynt að fjölmenna á þetta mót og farið svo jafnvel út að borða eða eitthvað þ.h. um kvöldið
Skráið ykkur endilega hér í athugasemdir, hvort sem þið komið á mótið eða ekki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)