Æfingaleikur sunnudaginn 10. mars

Fylkir kemur með 2 lið til okkar á æfingu sunnudaginn 10. mars

6. mars

Það verður æfing í kvöld.....þjálfi mætir samt ekki.

Æfingaleikir

ÍK kemur til okkar með tvö lið á næstu æfingu, sunnudaginn 3. mars Wink

Bresamót 2. - 3. mars

Bresi á Akranesi heldur mót um næstu helgi 2. - 3. mars, skráið í athugasemdir hvort þið verðið með eða ekki Wink

Æfing fellur niður sunnudaginn 17. febrúar

Æfing fellur niður sunudaginn 17. febrúar, þar sem meirihluti hópsins og þjálfari verða í Stykkishólmi um helgina.

Þorramót Aftureldingar

A-lið:

Íris, Hafrún, Matthildur, Rúna, Helga, Bergrós. Fyrsti leikur kl. 8:30

B-lið:

Þorgerður, Guðrún Anna, Katla, Lilja, Linda, Sveinbjörg, Sigga Dóra, Ólöf. Fyrsti leikur kl. 11:50

C-lið:

Guðný, Berglind, Selma, Sólbjörg, Sólrún, Þorgerður Elín, Þurý, Guðrún Arna. Fyrsti leikur kl. 9:10

Mæting a.m.k. 30 mín fyrir fyrsta leik.  A og C þurfa að sækja búningatöskur til ÞorgerðarWink 


Æfingaleikir

Æfingaleikir við 5.deildar-lið Fylkis verða á æfingu sunnudaginn 27. jan. Styttist í umferð í Íslandsmóti - allar að mæta sprækar !!!

Þorramót Aftureldingar

Afturelding heldur þorramót laugardaginn 2. febrúar, skráið hér í athugasemdir hvort þið verðið með eða ekkiWink

HK-trimm úrslit

A-liðið lenti í 3. sæti í 1. deild

B-liðið lenti í 2. sæti í 2. deild

C-liðið lenti í 5. sæti í 3. deild

Æfing fellur niður sunnudaginn 13. janúar!


HK-trimm leikjaplanið komið

Leikjaplanið er komið inn á www.blak.is við erum með lið í 1., 2. og 3. deild, sem spila öll á laugardeginum.  Mæting er a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik W00t

Fyrstu leikir liðanna eru eftirfarandi:

C-lið: 9:25

A-lið: 10:35

B-lið: 12:55


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband